Orð og tunga - 01.06.1998, Síða 22

Orð og tunga - 01.06.1998, Síða 22
10 Orð og tunga Guðmundur Hannesson. Alþjóðleg og íslenzk líffœraheiti. 1956. Leiv Heggstad: Gamalnorsk ordbok med nynorsk tyding. 1930. Gunnar Lejström, Jón Magnússon, Sven Jansson. íslenzk-sœnsk orðabók. 1955. Sigurður Guðmundsson. Tœkniorðasafn. 1959. Sveinbjörn Egilsson. Lexicon poéticum. 1931. Nýyrði. I-IV. 1953-56. Að lokum nefnir nefnir Árni Böðvarsson samantekt Alexanders Jóhannessonar um viðskeyti, Die Sufftxe im Islandischen, sem komið hafi að góðum notum. Þá er þess getið að víða hafi verið leitað fanga við orðskýringar, t.d. í orðabækur, kennslubækur og tímaritsgreinar. Gera verður ráð fyrir að þaðan séu einnig fengnar ýmsar flettur. Nefnd eru nokkur rit sem að mestu gagni höfðu komið. Þar á meðal eru þrjár orðabækur, ein norsk, önnur yfir esperanto en hin þriðja er dönsk-íslensk orðabók. Þýskt fjölfræðirit um náttúruvísindi og tækni er einnig nefnt sem og þrjár handbækur um fugla, jurtir og fiska. Þessar bækur eru: Norsk riksmdlsordbok. 1937-57. Grosjean-Maupin. Plena Vortaro de Esperanto. 1956. Freysteinn Gunnarsson. Dönsk orðabók með íslenzkum skýringum. 1926. Brockhaus der Naturwissenschaften und der Technik. 1956. Fuglar Islands og Evrópu. 1926. Stefán Stefánsson. Flóra íslands. 1948. Bjarni Sæmundsson. Fiskamir. 1926. Að lokum er talin grein Magnús Más Lárussonar íslenzkar mœlieiningar frá 1958. Leitað var til sérfræðinga á ýmsum sviðum og eru nokkrir nefndir í formálanum auk ritstjóra Orðabókar Háskólans. Þess er ekki getið að umtalsverð orðataka hafi átt sér stað né heldur hvaða rit hafi verið orðtekin. Ég ákvað að bera saman ÍO 1963 annars vegar en Blöndalsbók og ritmáls- og talmálssafn Orðabókar Háskólans hins vegar en sleppa seðlum þeim sem skrifaðir voru upp úr orðabókarhandriti Jóns Olafssonar úr Grunnavík og smærri orðasöfnum í eigu Orðabókarinnar. Ljóst er af samanburði IO 1963 við orðabók Blöndals að mikið er fengið úr hinni síðarnefndu. Ég valdi stafinn D til samanburðar sem er nægjanlega stór til að gefa einhverja mynd af því hvaðan orðaforðinn í ÍO 1963 er fenginn. Mér telst til að fletturnar séu um 1540 og þá er allt talið, grunnorð, samsetningar, skammstafanir og einstakar sagnmyndir sem settar eru upp sem flettur. Við samanburðinn kemur í ljós að 384 orð eða orðhlutar finnast í ÍO 1963 sem ekki eru í Blöndal. Af þeim eru 112 orð sameiginleg viðbætinum við Blöndalsbók enda gat ritstjórn 10 1963 nýtt sér orðtökuna fyrir viðbætinn eins og ég nefndi áðan. 212orðafþeim semeru ÍÍO 1963enekki íBlöndalsbókeru sérmerkt. Með þvíerátt við að tilgreint er við orðið af hvaða sviði það er, h vort það er úr fornu máli, kveðskap, úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.