Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 61

Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 61
Dóra Hafsteinsdóttir: Fagorðaforðinn 49 upp á, eða 20 flettiorð úr þessum efnisflokkum, til að orðaforðinn sé sambærilegur við orðaforðann í NDO þar sem fagorðaforðanum er sleppt. í CED eru flettiorðin 384, eða 85% af heildarfjöldanum. í formála bókarinnar segir að þar sé alfræðilegur orðaforði og jafnframt að flettiorðavalið miðist við hvort ætla megi að almennur lesandi fletti orðinu upp. Samkvæmt því má miða við að almennur lesandi rekist á og fletti upp 384 þessara efnafræðiorða en 66 séu aðeins kunn fagfólki í efnafræði, þ.e. 15% flettiorðanna eiga ekki heima í alrænni orðabók. Ef taka ætti mið af CED við gerð nýju íslensku orðabókarinnar vantar 60% upp á orðaforða hennar í þessum efnisflokkum. Val á frumejhum Einnig bar ég saman hvaða frumefni væru flettiorð í þessum bókum. Þar var miðað við orðaforðann í ÍA en þar eru flettiorðin 106, þ.e. allt lotukerfið. í NDO eru flettiorðin 49 talsins, eða 46% af heildarfjöldanum. í ÍO eru flettiorðin 44, eða 42% af heildarfjölda. í CED er að finna öll frumefnin. Þama hafa ritstjórar CED ekki þurft að hugsa sig um. Bókin er með alfræðilegu ívafi og þeim hefur þar með þótt sjálfsagt að hafa öll frumefnin með sem fiettiorð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.