Orð og tunga - 01.06.2005, Side 63

Orð og tunga - 01.06.2005, Side 63
Erla Erlendsdóttir: Um tökuorð úr málum frumbyggja 61 landvinningamenn sendu spænsku krúnunni eru í allflestum tilvikum fyrstu rituðu heimildirnar þar sem þessi orð koma fyrir og jafnframt elsta ritaða form þeirra því að indíánar áttu sér ekkert ritmál. Fyrir vikið er bæði ritháttur og hljóðfræðileg gerð indíánaorðanna spænsk - hljóðasambönd orðsins voru spænsk en ekki til að mynda nahuatl, taíno, aymara eða quechua - og orðin í rauninni í spænskum búningi þegar þau bárust inn í önnur mál og þannig voru þau uns þau féllu smám saman að beygingar- og hljóðfræðireglum málanna sem þau voru tekin inn í. 2.2 Uppruni orðanna Flest indíánaorð sem voru tekin upp í spænsku á sínum tíma eru ættuð úr tungumálum hinna fornu menningarríkja Asteka og Inka, nahuatl og quechua, en einnig hafa orð af öðrum uppruna ratað inn í mál- ið, orð úr taíno, aravak, aymara, maya, tupí og guaraní. Önnur frum- byggjamál lögðu til stöku orð. Þetta hlutfall endurspeglast í öðrum tungumálum þar sem orð af fyrrgreindum uppruna hafa verið tek- in upp í gegnum spænskuna. I íslensku og í öðrum norrænum málum eru flest tökuorðin, sem eiga rætur að rekja til indíánamála Rómönsku- Ameríku, komin úr nahuatl, quechua og taíno, og lætur nærri að þau séu ríflega 40% (Erla Erlendsdóttir 2003:67-70).* 2 2.3 Leið orðanna frá frummálunum til viðtökumálanna Bækur og orð berast með kaupskipum yfir úthöfin, en ferðalag hvers orðs er kapítuli út af fyrir sig. Aðgengi að frumtextum eða þýðingum er forsenda þess að hægt sé að gera þeirri sögu einhver skil. Ekkert orðanna sem hér eru til umfjöllunar hafa borist inn í íslensku, eða aðr- ar tungur, í gegnum bein samskipti. í flestum ef ekki öllum tilvikum hefur spænskan verið fyrsti milliliður og áður en orðin bárust norður á Saga Vestur-lndía eftir José de Acosta gefin út; Bemal Díaz de Castillo ritar sögu sína eftir 1568 en hún var ekki birt fyrr en á 17. öld; Francisco Cervantes de Salazar skrif- ar Kroniku Nýja Spánar eftir 1560 en hún ekki gefin út fyrr en 1914; Fray Bemardino de Sahagún lauk verki sínu Historia General de las cosas de la Nueva Espana árið 1569; fyrri hluti Perúkronikunnar eftir Pedro Cieza de León var gefin út árið 1553 en seinni hlutinn birtist ekki fyrr en 1880 (Inigo Madrigal 2002:103-110). 2Niðurstöður miðast við gagnagrunn sem hefur að geyma 73 orð og liggur til grundvallar rannsókn á tökuorðum af þessum uppruna í vesturevrópskum og nor- rænum málum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.