Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 78

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 78
76 Orð og tunga þjóðlíf" (Árni Óskarsson 1980:200-201). Samkvæmt Ritmálsskrá Orða- bókar Háskólans eru einhver elstu dæmin um samsett orð með þess- um forlið gúanóverksmiðja frá því um miðbik 19. aldar og gúanóáburður sem skýtur upp kollinum upp úr miðri öldinni. 4 Lokaorð Hér hefur verið fjallað lítillega um orð úr tungumálum frumbyggja Rómönsku-Ameríku sem numið hafa land í íslensku og fleiri Evrópu- málum. Ljóst er að nokkur slík orð hafa náð að festa sig í sessi í ís- lensku máli. Flest orð af þessum uppruna hafa borist í gegnum spænsku, þýsku og dönsku, en þaðan lá leið þeirra yfir í íslensku. Orð- in eru nafnorð sem tilheyra ákveðum sviðum orðaforðans og í flestum tilfellum er um hrein tökuorð að ræða sem voru viðbót við orðaforða viðtökumálanna á sínum tíma. Mörg þessara orða hafa lagað sig að ís- lensku hljóð- og beygingarkerfi þannig að þau falla algjörlega að mál- inu og eru daglegur orðaforði í því ásamt samsettum orðum sem þau mynda. Sum orðanna hafa öðlast þegnrétt sökum langrar vistar í mál- inu, önnur bera þess glögglega merki að vera af útlenskum uppruna. Elstu dæmi um flest orðin í íslensku eru að finna í ýmsum heimildum frá 19. og 20. öld, samanber orðin gúanó og tómatur; meðal elstu orða af þessum uppruna í málinu eru kanó, frá 17. öld, og orkan, frá 18. öld. Hér var fjórum orðum gerð nánari skil, kanó, orkan, tómatur og gú- anó, saga þeirra rakin frá fyrstu rituðu heimildunum uns þau bárust inn í hin ýmsu viðtökumál og að lokum íslensku. í öllum tungumál- unum er um góða og gilda þegna að ræða þó að orðin séu notuð mis- mikið í viðkomandi málsamfélögum. Það sætir furðu hversu lítið orð- in hafa breyst þrátt fyrir að eiga að baki langt ferðalag. Það er helst að orðið orkan sé leikmönnum óþekkjanlegt. Heimildaskrá Acosta, J. de. 2002. Historia natural y rnoral de las Indias. Madrid: Dastin Historia. Arango, L.M.A. 1995. Aporte léxico de las lenguas indígenas al espanol de América. Barce- lona: Puvill Libros. Alvar, M. 1990. Americanismos en la Historia de Bernal Díaz del Castillo. Madrid: Edicio- nes de Cultura Hispánica. Alvar Ezquerra, M. 1997. Vocabulario de indigenismos en las crónicas de Indias. Madrid: Consejo superior de investigaciones científicas.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.