Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 88

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 88
86 Orð og tunga inguna 'að hella'.15 Samkvæmt vitneskju okkar í dag er fyrrnefnda rótin útilokuð. Hún hafði hvarfstigsmyndina *ghuH- sem í frumger- mönsku hefði orðið að *gu- á undan morfemi sem hófst á samhljóði.16 Hins vegar hafði síðarnefnda rótin hvarstigsmyndina *ghu-, og ef við myndum lýsingarhátt þátíðar af henni með -to- viðskeyti, er útkoman *ghu-tó-, sem í frumgermönsku verður að *guáa, einmitt þeirri mynd sem orðið um „guð" í germönskum málum er komið af. Til að átta sig betur á merkingu þessa lýsingarháttar er rétt að líta eftir samsvörun- um í skyldum málum. Fornindverska varðveitir sagnir myndaðar af umræddri rót sem notaðar eru í tengslum við trúarathafnir. í Rigveda, elzta fornind- verska textanum, eru þær m.a. notaðar á þessa tvo vegu (með eða án forskeytis): (1) andlag er vökvinn sem hellt er, hann stendur í þol- falli; ef þiggjandinn, þ.e.a.s. hinn blótni guð, er nefndur, stendur hann í þágufalli; (2) andlag er goðveran sem færð er fórn, hún stendur í þolfalli; hér jafngildir merkingin 'að hella einhverjum'17 í raun merk- ingunni 'að færa einhverjum dreypifórn'. Dæmi um hið síðarnefnda (með breytingu germyndar í þolmynd) er: Agna áhuta 'ó, Agni, sem hellt er (þ.e. sem færð er dreypifóm)'.18 Þess má geta að hettitíska hefur sagnliði af svipaðri gerð. Sögn- in eku- 'drekka' tekur yfirleitt með sér þolfallsandlag, sem ekki að- er að ræða, nánar tiltekið um rót sem endar á „laryngala", sbr. fornindversku rót- arallómorfin hva- (Imatar- 'ákallari'), haví- (hávTman- 'áköllun') og hii- (hUmáhe 'vér áköllum') < *ghueH-, *gheuH-, *ghuH-. 15Sú rót liggur t.d. fyrir í gr. xéa) 'ég helli' (< yéfio) < *ghéij-oli2, aór. mm. (3. p. et.) exvro < *é-ghu-to. 16Sbr. find. hiitá- 'ákallaður' < frie. *ghuH-tó-. - Ekki væri hægt að gera ráð fyrir Dy- bos lögmáli hér (sem skýrir stutt sérhljóð í stað langs í orðum eins og frgerm. *sunuz 'sonur' og *wiraz 'karlmaður' < *suHnús, *viHrós með áherzlu á næsta atkvæði á eftir því er sætir styttingu, sbr. find. sUnú- og vTrá-), því það verkaði ekki í stöðu á undan lokhljóði, sbr. t.d. ísl. húð, fe. hýd < frgerm. *húái- < *kuHtí- (sjá Jörund Hilmarsson 1985). 17Hér ber að athuga að í íslenzku getur sögnin hella (sem og dreypa) ekki tekið með sér þolfallsandlag. Er það í samræmi við þá reglu að sagnir sem stjórna „hreyf- anlegum andlögum" stýra þágufalli (sbr. ausa vatni, moka sandi, fleygja spýtu). Því kemur upp ákveðið þýðingarvandamál, þegar leitað er íslenzkrar samsvörunar um- rædds sagnliðs í vedísku. í þýðingunni hella einhverjum jafngildir þágufallið einhverj- um beinu andlagi. 18Um ávarpsfall af Agnír ahutah eru sjö dæmi í Rigveda auk allnokkurra dæma um aðrar fallmyndir. - Stofninn áhuta- er myndaður af forskeytinu Ú- 'hingað, að, til,...' og sagnrótinni hav-/hu- 'hella'.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.