Orð og tunga - 01.06.2005, Side 90

Orð og tunga - 01.06.2005, Side 90
88 Orð og tunga orðið til úr lýsingarhætti þátíðar í merkingunni 'sem færð er dreypi- fórn'. Nafnorðið sem lýsingarhátturinn stóð með eða vísaði til gat ver- ið guðsheiti eða orðið um „guð". Við verðum síðan að gera ráð fyrir því að þessi lýsingarháttur hafi verið nafngerður og fengið almennu merkinguna 'guð'. 6 Skýring þess, hvers vegna orðið guð var upphaf- lega hvorugkynsorð Nú vaknar sú spurning, hvers vegna nafngerði lýsingarhátturinn varð að hvorugkynsorði í germönsku, en ekki karlkyns- eða kvenkynsorði. Þetta má heita mjög furðulegt, sérstaklaga þegar haft er í huga að nöfn hinna guðlegu vera sem lýsingarhátturinn stóð með voru jafn- an karlkyns- eða kvenkynsorð. Vandamálið sem hér er lýst olli því að bandaríski málfræðingurinn Calvert Watkins réri á önnur mið til að leita skýringa á kynferði orðsins. Hann benti á að í máli Hómers er samsvarandi lýsingarháttur, þ.e. yyxóq, aðeins notaður í formúlunni yyxi] yaia 'orpinn haugur; grafhæð' (eig. 'orpin jörð').25 Að hans mati er mögulegt að frumgermanska hvorugkynsorðið *guda-, sem hann endurgerir sem „*ghutóm", tákni upphaflega anda sem menn hafi tal- ið búa í haug þeim er orpinn var eftir látinn mann. í nýlegri norskri orðsifjabók Bjorvands og Lindemans er vísað til þessarar skýringar Watkins.26 En í stað eintölumyndarinnar *gudan er þar gengið út frá safnheitinu *gudö (án frekari skýringa). Nánari athugun leiðir þó í ljós að útilokað er að germönsk goð séu upphaflega haugbúar. í fyrsta lagi er það í engu samræmi við hugmyndir Germana um guðlegar verur og hlutverk þeirra. I öðru lagi hefur gríska formúlanyur?/ yala, eins og áður er getið, merkinguna 'orpinn haugur'. Og jafnvel þótt yyx'rj yaia yrði við brottfall seinni liðarins að yyxrj, myndi merkingin ekki breyt- ast; nafngert yvxrj myndi áfram tákna hauginn, en ekki það sem menn gátu ímyndað sér að byggi í honum. Til að átta sig betur á upprunalegu hlutverki orðsins um „guð" í germönsku er rétt að athuga notkun þess. Norræn goðafræði geymir mikilvægar upplýsingar um hana. Eins og Þjóðverjinn Walter Baet- ke hefur bent á er orðið goð í heiðinni merkingu næstum alltaf notað ^Watkins 1974: 102 nmgr. 5. 26Bjorvand-Lindeman 2000: 325.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.