Orð og tunga - 01.06.2005, Qupperneq 92

Orð og tunga - 01.06.2005, Qupperneq 92
90 Orð og tunga kynsorðum,32 sbr. t.d. orðin locus 'staður' í latínu og KVKÁog 'hringur, hjól' í grísku sem hafa tvenns konar „fleirtölu": locl og loca, kvkXoi og kvkAjCc. Þess má geta að hvorugkyn íslenzku orðanna hvél og hjól, sem upphaflega tilheyrðu sömu stofnmyndun og karlkynsorðið KVKÁog í grísku, er orðið til við alhæfingu safnheitis í hlutverki fleirtölu. Safn- heitið jafngilti hvorugkyni fleirtölu, og er eintalan var endurmynduð til samræmis við það, var útkoman að sjálfsögðu hvorugkyn eintölu.33 - Það mætti nefna mörg dæmi um safnheiti sem leidd eru af karlkyns- eða samkynsorðum.34 Ég læt þó nægja að benda á að í avestísku varð sú myndun svo frjó hjá karlkenndum a-stofnum að hún leysti að miklu leyti hina gömlu fleirtölu þeirra af hólmi, sbr. t.d. nf. flt. fornavest. daéuua '(illar) vættir': daéuuátjhö (< indóír. *dajudsas). Skýring þess, hvers vegna orðið um „guð" í germönsku var upp- haflega hvorugkynsorð, er þríþætt: 1. Af forgermanska orðstofninum *g^u-tó-, sem í upphafi hafði merkinguna 'sem færð er dreypifórn', síðar almennu merking- una 'guðleg vera', var leitt safnheitið *ghu-táli2, sem táknaði guðlegar verur í heild sinni. Safnheitið jafngilti hvorugkyni fleir- tölu. ’2Reyndar einnig af kvenkynsorðum sem ekki voru mynduð með sérstökum kven- kynsviðskeytum. í þessu sambandi ber að athuga að í eldri indóevrópsku voru mál- fræðilegu kynin aðein tvö: samkyn og hvorugkyn. Þetta kynjakerfi á rætur sínar að rekja til andstæðu orða sem táknuðu lifandi verur og orða sem táknuðu hluti og hugtök. Síðar (þegar í indóevrópsku) þróaðist málfræðilegt kvenkyn og var hlutverk þess að greina orð sem táknuðu kvenverur formlega frá orðum sem notuð voru um karlver- ur. Þau viðskeyti sem notuð voru við myndun kvenkyns eiga uppruna sinn í kerfi hvorugkynsorða. Þar höfðu þau það hlutverk að mynda safnheiti eða orð með óhlut- stæðri merkingu. Þetta skýrir t.d., hvers vegna formleg samsvörun er ávallt á milli nf. et. kvk. og nf. og þf. flt. hk. í sterkri beygingu lýsingarorða í íslenzku (og öðrum indóevrópskum málum), sbr. góð/fögur (kona): góð/fögur (börn). - Kvenkynsorð sem ekki eru orðmyndunarlega greind frá karlkynsorðum (sbr. móðir : bróðir) sýna leif- ar hins forna kynjakerfis, þar sem samkyn stóð andspænis hvorugkyni (sjá Jón Axel Harðarson 2001: § 3) 33Af indóevrópska karlkynsorðinu *kwékwl(h\)os 'hjól' var auk fleirtölunn- ar *kwékwl(h\)ðs (*kwékwl(hi)oi) myndað safnheitið *kw ekwl(hi)áha (með breyttri áherzlu), sem í frumgermönsku varð að *xweywlð > *xwewlö. Þessi mynd leysti gömlu fleirtöluna af hólmi. í kjölfarið varð eintalan hvorugkennd, þ.e. *xweywlaz -> *Xwexwlan. Síðar klofnaði beygingardæmið et. *xwexwlan : flt. *xwewlö í tvö orð. Þessi klofningur kemur fram í hliðarmyndunum hvél og hjól í íslenzku (hvél < *ywey}w'>la, hjól < *xfw>jól < *xwewla; sbr. Noreen 1923: § 317 aths. 2 og § 235 aths. 3). 34Allnokkur dæmi eru tilfærð hjá Jóni Axel Harðarsyni 1987: 79-81.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.