Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 111

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 111
Margrét Jónsdóttir: Um væða og væðingu 109 samsett, sbr. t.d. evrópuvæða. í sumum orðum gæti hljóðafar hafa stuðl- að að myndunarleið, sbr. t.d. markaðsvæða; hér væri föst samsetning óhugsandi. Sögnin breiðbandsvæða er dæmigerð fyrir orð með samsett- an forlið. Slík orð eru langoftast eignarfallssamsett, sbr. Baldur Jóns- son (2002:214). í orðum með ný-, sbr. sögnina nývæða og nafnorðið nývæðing, hef- ur ný- sömu merkingu og nútíma-, sbr. neðanmálsgrein 20. í lýsingar- hættinum einvæddur og nafnorðinu einvæðing er töluorðsstofninn ein-. Sögnin einkavæða er einstök í sinni röð þar sem forskeytinu emka- er skeytt frama við væða. Þetta er eina sagnadæmið með einka-. Sé það auk þess rétt eins og rökstutt verður nánar í 5.3 að væða hagi sér eins og viðskeyti í samsetningum ætti orð eins og einkavæða að vera óhugsandi þar sem forskeyti og viðskeyti mynda ekki orð. Orðið einkavinavæðing er hins vegar myndað á hefðbundinn hátt. Því má e.t.v. álykta að sögn- in einkavæða sé stytting. Orðið sjálfvæðmg vekur líka athygli. Þar er á sama hátt eðlilegast er að gera ráð fyrir styttingu. 4.2 Um merkingu í 2.1 var gerð grein fyrir því hvemig væða jókst að merkingu þar sem merkingin 'búa, útbúa, gæða' bættist við hina upphaflegu 'klæða, færa í föt'. í 2.3. kom fram að í upphafi merkti sögnin hervæða 'færa í hervoð- ir = herklæða'. Með tímanum breyttist merkingin og varð 'búa vopn- um, vopna'. Þar eru því líkindi við yngstu dæmin af væða, þ.e. þau með merkingunni 'búa, útbúa, gæða'. Merking flestra annarra sagna með væða í seinni lið er svipuð að breyttu breytanda. Fleiri tilbrigði er þó að finna: (17) 1. 'búa, útbúa með, gæða' 2. 'breiða út, gera X-legt' X = fyrri hluti samsetningar 3. 'búa til, gera að e-u' 4. 'gera háð e-u' Fyrsta hópnum tilheyra t.d. áhrifssagnimar kassavæða, Ijósvæða og tækjavæða sem allar merkja 'búa, gæða' því sem fyrri hluti samsetn- ingarinnar lýsir. Það sem um ræðir er gætt (nýjum) eiginleikum með því að (sögnin) væða er notuð til að mynda áhrifssögn sem merkir 'X öðlast Y' þar sem X er gerandafrumlag en Y er þolandaandlag. Hið sama á líka við um mörg lýsingarformanna, sbr. (8b), sem not- uð eru í setningum þar sem þolandaandlagið er komið í frumlags- stöðu. Þannig merkir t.d. orðið bílvæddur 'búinn bílum' og vopnvædd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.