Orð og tunga - 01.06.2011, Síða 121
Jón Axel Harðarson: Um orðiðjárn í fornnorrænu
111
í framstöðu vissulega ekki til greina þar sem indóevrópskt ei varð
að é í því máli.
Þróun fornírsku myndarinnar iarn úr frkelt. *isarnon hefur verið
með þessum hætti: *isarnon > frír. *isarnan > *iharnan > *eharnan (lækk-
un áherzlusérhljóðsins i í stöðu á undan samhljóði + Jt/ö, sjá McCone
1996:110) > *earna > fír. iarn (hækkun áherzlusérhljóðsins e á undan
uppmæltu sérhljóði, sjá McCone 1996:130). í eldri fornírsku var orðið
tvíkvætt, síðar einkvætt (sjá kafla 1).
(2) Heteróklítískt nafnorð *htísh2-r t aukaf. *h:ish2-én- 'kraftur,
styrkur, snerpa' (með alhæfðu hvarfstigi rótar í stað *h:eish2-r
eða *h:óish2-r / aukaf. *h:ish2-én- <— *h:éish2-n-):45
a. *h:ísh2-r —*■ b. *h:ish2-er-ó- 'kröftugur' (vrddhi-afleiðsla) —»• c.
*h:ish2-er-nó- 'þ.s/
Um ferli a. —+ b. sjá:
*h2éh:-mr / *h2eh:-men- 'hiti' > '(heitur) dagur'46 (gr. rjgap / fj(xax-)
—> *h2eh:-mer-o- 'diurnus' (af kvenkynsmynd þess er gr. fipipa 'dagur'
komið);47
*séh2-ul / *sh2-(u)uén- 'sól' (find. súvar, svar, fav. huuarð, ef. xv5ng <
*huuanh < *suuans, físl. sól og sunna o.s.frv.) —► *seh2-uel-o- 'sem tilheyrir
sólinni, sólarlegur' (nafngert í germ. *söivela-, gotn. sauil hk. 'sól').48
Um ferli b. —> c. sjá:
*ÍJouh:-er-ó- 'holur' (arm. sor 'hellir, gat', nafngert lýsingarorð)49 (<—
*í<óuh:-r 'hellir, hola, hvilft', sbr. gr. KÚap hk. 'gat') —> *Uouh:-er-nó- 'þ.s.'
(kvenkynsmynd þess, *í<ouh:-er-néh2-, lifir áfram í lat. caverna 'hell-
ir').50
45 Sbr. García-Ramón 1992:191-92 og Lipp 2009:22, sem reikna með þeim möguleika
að uav. isars 'þegar í stað, strax' sé afkomandi umrædds heteróklítíkons; að mati
García-Ramóns væri þessi mynd upprunalega staðarfall en samkvæmt Lipp
stirðnað þolfall í hlutverki atviksorðs.
46 Upp á þessari endurgerð stakk Sergio Neri (í tölvubréfi frá 6. nóv. 2009).
47 I dórísku hljóðar samsvarandi mynd öpépa. Att. rigépö og jón. íjpépri hafa feng-
ið spiritus asper vegna áhrifa frá éonépö og éo7répr| 'kvöld' (sbr. Chantraine
1968:412).
48 Um slíkar afleiðslur sjá Nussbaum 2009.
49 Sbr. Chantraine 1968:594, sem endurgerir indóevrópsku myndina „*kower-o-‘‘
fyrir arm. sor. Þróun orðsins hefur sennilega verið með þessum hætti: *Uouh:ero- >
*^ouero- > *souoro- > *so(u)oro- > sor (um brottfall u á undan o í frumarmensku sjá
Klingenschmitt 1982:260 nmgr. 2).
50 I lat. caverna (og cavus 'holur') hefur ie. ou breytzt í au samkvæmt Thumeysen-
Havets lögmáli í framsetningu Vines 2006 (/o/ sem ekki bar áherzlu í frumítalísku