Orð og tunga - 01.06.2011, Qupperneq 122
112
Orð og tunga
Frekari þróun *h7ish2-er-nó- eins og sýnt er í (1).
(3) Sama grunnorð og í (2):
a. *h:ísh2-r —»b. *h2ish2-r-ó- (eignarlýsingarorð) 'sem hefur kraft
og snerpu, kröftugur, kvikur'51 —* c. *hjsh2-er-nó- 'þ.s.'
Um ferli a. —* b. sjá:
*(s)téh2-ur 1 *(s)th2-uén- 'staðfesta, það að vera fastur fyrir' —»
*(s)teh2u-r-ó- 'sem hefur staðfestu eða þann eiginleika að vera fastur
fyrir' > 'fastur fyrir, sterkur' (gr. xaúpoi; 'naut, uxi' (nafngert með
áherzlubreytingu), lat. taurus, kelt. *taruo- 'þ.s/ (með hljóðavíxlum)
í fír. tarb o.fl.).52 - Lýsingarorðið *(s)teh2u-eró- (find. sthávará- 'sem
stendur kyrr, er fastur fyrir') hefur annaðhvort verið leitt beint af r-
stofnbrigði grunnorðsins eða af eignarlýsingarorðinu *(s)teh2u-ró-. Af
n-stofni grunnorðsins var myndað lýsingarorðið *(s)teh2-uen-ó- (flr.
lúv. táivana- 'uppréttur, beinn; heiðvirður').53
Um ferli b. —> c. sjá sambærilegar afleiðslur í (1) og (2).
Frekari þróun *h2ish2-er-nó- eins og sýnt er í (1).
Af þeim orðmyndunarleiðum sem nú hafa verið sýndar er sú
fyrsta sennilegust. Vandalaust er að gera ráð fyrir að indóevrópska
hafi haft Caland-lýsingarorðið *h:ish2-ró-. A hinn bóginn er endur-
gerð heteróklítíska nafnorðsins *h:ísh2-r / *h:ish2-én- (í orðmyndunar-
leiðum (2) og (3)) ótraust. Að vísu gætu sagnirnar isanyáti 'setur á
hreyfingu, örvar' í fornindversku og iaívco 'hressi, kæti, gleð' í grísku
á meðan indóevrópskar áherzlureglur giltu þar varð að /a/ á undan ósamkvæðu,
þ.e. heterósyllabísku, /«/). Reyndar telur Vine (2006:236) að orðið caverna sé ungt
í latínu og myndað með viðskeytinu -erna sem sennilega eigi rætur að rekja til
etrúsku. Að vísu hafa orð eins og cisterna 'vatnsgeymir (hafður neðanjarðar)' og
taberna 'veitingastaður, búð' löngum verið talin blendingsmyndir með etrúsku
viðskeyti. En tilfellið er að í þessu máli þekkist ekki viðskeytið -erna (sbr. Breyer
1993:60-63). Því er langlíklegast að latína hafi erft viðskeytið í nokkrum orðum
sem síðar gátu verið fyrirmynd nýmyndana. Orð af þessu tagi eru caverna og
lucerna, sem bæði má rekja til indóevrópsku. Um þróunarsögu seinna orðsins sjá
hér að ofan.
51 Hjá Lipp 2009:22 nmgr. 20 gerir Sergio Neri ráð fyrir þessari afleiðslu fyrir find.
isirá- und gr. íapó<; / tpó<; (sbr. nmgr. 42).
52 Fnorr. tarfr er tökuorð úr fomírsku (sbr. Asgeir Blöndal Magnússon 1989:1028).
53 Af sama meiði eru *(s)tuh2-ró- 'fastur fyrir, sterkur' (find. sthiirá- 'sterkur, stór,
þykkur', uav. stúra- 'fastur fyrir, sterkur') og þar af dregið *(s)teuh2-ro- (find.
sthávira- 'fastur fyrir, sterkur', uav. staora- 'stórgripur', germ. *steura- í got.
stiur, fnorr. stiórr, fhþ. stior o.s.frv. og *þeura- í fnorr. þjórr, nholl. (máll.) deur)-,
enn fremur orð um 'staur' (gr. oxaupó;, físl. staurr) og 'súlu' (find. sthuná-, uav.
stúna- kk., stuná- kvk.). - Um þessar endurgerðir sjá Southem 2000:103-104 (með
tilvísunum).