Orð og tunga - 01.06.2011, Page 126
116
Orð og tunga
þannig að frkelt. *isarno- var upphaflega lýsingarorð, sem merkti
'kröftugur, sterkur', og frgerm. *eisarna- var nafnorð, leitt af sama lýs-
ingarorði með áherzlufærslu og vrddhi. Reyndar er óvíst hve göm-
ul sú afleisla er og því væri varfærnislegra að lýsa henni þannig: lo.
*(hfis(h2)arnó—>• no. *(hf)éis(h2)arno-.
Fornírska orðið sem norrænir menn fengu að láni þróaðist með
eftirfarandi hætti úr frumkeltnesku: *isarnon > frír. *iharnan > *eharnan
> *earna > fír. iarn.
Óvíst er hvort fnorr. ísarn er germanskur arfur eða tökuorð úr
vesturgermönsku.
Tilvísanir
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók
Háskólans.
Bjorvand-Lindeman. 2007. Harald Bjorvand og Fredrik Otto Lindeman. Váre
arveord. Etymologisk ordbok. Revidert og utvidet utgave. Oslo: Novus.
Breyer, Gertraud. 1993. Etruskisches Sprachgut im Lateinischen unter Ausschluss
des spezifisch onomastischen Bereiches. Orientalia Lovaniensia Analecta 53.
Leuven: Peeters.
Brondum-Nielsen, Joh[anne]s. 1950. Gammeldansk Grammatik i sproghistorisk
Fremstilling. I: Indledning, tekstkildemes lydbetegnelse, vokalisme. 2.
ændrede udgave. Kobenhavn: J. H. Schultz.
Brugmann, Karl. 1900. Griechische Grammatik (Lautlehre, Stammbildungs- und
Flexionslehre und Syntax). Dritte Auflage. Mit einem Anhang iiber Griechi-
sche Lexikographie von Leopold Cohn. Mtinchen: C. H. Beck.
Brugmann, Karl. 1906. Grundriss der vergleichenden Grammatik der indoger-
manischen Sprachen. Zweiter Band: Lehre von den Wortformen und ihrem
Gebrauch. Erster Teil: Allgemeines. Zusammensetzung (Komposita). Nominal-
stdmme. Zweite Bearbeitung. Strassburg: Karl. J. Trúbner.
Buck, Carl Darling. 1949. A Dictionary of Selected Synonyms in the Principal
Indo-European Languages. A Contribution to the History ofldeas. The Univer-
sity of Chicago Press.
Bugge, Sophus. 1855. Die formen der geschlechtslosen persönlichen prono-
mina in den germanischen sprachen. Zeitschrift fiir vergleichende Sprach-
forschung 4:241-56.
Bugge, Sophus 1891. Vocalverkurzung im altnordischen. Beitrage zur Ge-
schichte der deutschen Sprache und Literatur 15:391-401.
Casaretto, Antje. 2004. Nominale Wortbildung der gotischen Sprache. Die Deriva-
tion der Substantive. Heidelberg: Carl Winter.
Chantraine, Pierre. 1968. Dictionnaire étymologique de la langue grecque. His-
toire des mots. Paris: Klincksieck.