Orð og tunga - 01.06.2011, Page 178
168
Orð og tunga
svo mikill að ólíklegt er að umbúnaður orðanna í Í02 lýsi tilteknu
vinnslustigi Osb., og er nær að líta svo á að skýringartextarnir standi
á sameiginlegri rót. Líklega notar Asgeir undirbúningsgögn sín frá
Osb.-störfunum að talsverðu leyti við skýringargerð í Í02, fyrst og
fremst úr athugunum í söfnum Orðabókarinnar en sennilega einnig
frá sjálfstæðri söfnun og athugunum. Þessi gögn jukust síðan og
bötnuðu eftir að störfum lauk við Í02 1982-1983.
Ætla má af þessari samanburðarathugun að síðustu starfsár As-
geirs hafi einkum reynst honum drjúg til viðauka og holufyllinga úr
Talmálssafninu.21
Heimildir
3Ið. = Iðunn. 1915-1937. Ritstjórar: Ágúst H. Bjamason, Magnús Jónsson,
Árni Hallgrímsson. Reykjavík.
AM 247 4to. Bréfabók Gísla Oddssonar Skálholtsbiskups. Um 1635. Stofnun
Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - handritasvið.
Amheiður Sigurðardóttir. 1997. Mærin á menntabraut. Skyggnst um öxl. Endur-
minningar. Reykjavík: Fjölvi.
Ámi Björnsson. 1993. Saga daganna. Reykjavík: Mál og menning. [2. útg.
1996.]
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1961. Úr fórum Orðabókarinnar II. íslenzk tunga
3, 52-61. [Einnig í væntanlegu greinasafni Ásgeirs.]
Ásgeir Blöndal Magnússon. Handrit að þáttum um „Íslenskt mál". Orðabók
Háskólans.
Björn M. Olsen. Vasabækur við orðasöfnun. Varðveittar á Orðabók Háskól-
ans.
Bjöm Karel Þórólfsson. 1925. Um íslenzkar orðmyndir á 14. og 15. öld og breyt-
ingar þeirra úr fornmálinu. Með viðauka um nýjungar í orðmyndum á 16.
öld og síðar. Reykjavík: Félagsprentsmiðjan.
Blöndal, Blöndalsorðabók = Sigfús Blöndal. 1920-24. íslensk-dönsk orðabók.
Ritstjóri: Sigfús Blöndal. Reykjavík.
GHagalMannlnátt. = Guðmundur Gíslason Hagalín. 1960. Mannleg náttúra.
Sögur. Valið hefur Gils Guðmundsson. Reykjavík: Menningarsjóður.
[Smásagan „Einn af postulunum" upphaflega prentuð í: G.G.H. 1934.
Einn af postulunum ogfleiri sögur. Akureyri: Þorsteinn M. Jónsson.]
Guðmundur Andrésson. 1999/1683. Lexicon Islandicum. Orðabók Guðmundar
21 Greinin er byggð á lokaparti fyrirlestrarins á Ásgeirsstefnu Orðabókar Háskólans
7. nóvember 2009. Höfundur þakkar Guðrúnu Kvaran fyrir yfirlestur og ábend-
ingar, Gunnlaugi Ingólfssyni fyrir ýmsa hjálp í söfnum Orðabókarinnar, Gunnari
Harðarsyni fyrir aðstoð við snömn úr latínu, og yfirlesara Orðs og tungu fyrir
góðar ábendingar.