Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 36

Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 36
Ofnbakaðar fíkjur með geitaosti og hunangi 8-10 ferskar fíkjur 100-130 g geitaostur 1 dl pekanhnetur 1 msk. minta 2 msk. hunang salt og pipar Skerið kross í fíkjurnar og kreist- ið þær neðst svo þær opnist. Setjið bita af geitaosti í sárið. Raðið í eld- fast form. Stráið pekanhnetum í botninn á forminu, hellið hunanginu yfir fíkjurnar, stráið mintu yfir og aðeins af salti og pipar. Bakið við 180 í um 10 mín. Ávaxtakaka með pistasíum 1 ¼ bolli döðlur, saxaðar gróft rifinn börkur af einni appelsínu rifinn börkur af einni sítrónu ¹/ ³ bolli gróft saxaðar fíkjur ½ bolli gróft saxaðar apríkósur ½ bolli koníak eða brandy 1 krukka rauð eða græn kokteilber 175 g smjör, mjúkt 1 dl sykur 1 dl púðursykur 4 egg ½ bolli jógúrt 1 dl ólífuolía 1 ¾ bolli hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt ½ tsk. múskat ½ tsk. negull ½ tsk. kanill 2 bolli saxaðar valhnetur ¾ bolli pistasíur, skornar í tvennt Setjið döðlur, appelsínu- og sítrónubörk, fíkjur, apríkósur og ólífur í skál og hellið koníakinu yfir. Látið bíða í nokkrar klst. í ísskáp, eða yfir nótt. Blandið saman í skál öllum þurr- efnunum og hnetunum (hveiti, lyfti- duft, salt, múskat, negull, kanill, val- hnetur og pistasíur). Þeytið vel saman smjör og sykur, bætið við eggjunum, einu og einu. Setjið jógúrt og ólífuolíu loks saman við. Bætið þurrefnunum saman við og hrærið varlega saman. Bakið í tveimur formum við 175°C í um 45 mín. Látið kólna í forminu. Vefjið álpappír utan um kökurnar og geymið í ísskáp. Klementínukaka 150 g smjör ¾ bolli sykur börkur af þremur klementínum, saxaður börkur af einni lítilli sítrónu, rifinn 2 bolli möndlumjöl 3 egg 2 msk. hveiti ½ tsk. salt ½ tsk. lyftiduft Þeytið saman smjör og sykur. Bætið við berki af klementínum og sítrónu og loks eggjunum, einu og einu. Þá fer hveiti, salt og lyftiduft. Bakið við 160°C í um 35 mín. Ofan á Safi úr þremur klementínum safi úr hálfri sítrónu 3-4 msk. sykur Setjið allt í pott og sjóðið í nokkr- ar mínútur. Bætið við sykri ef þarf. Hellið yfir kökuna þegar hún kemur úr ofninum Svalandi rabarbaradrykkur 5 kg rabarbari 5 kg sykur 1½-2 msk. bensonat 5 grömm vínsýra rauður matarlitur, nokkrir dropar Skolið rabarbaraleggina og skerið í bita. Setjið allt í hreina fötu og setjið lok yfir. Látið standa á frekar svölum stað í 10 daga, hrærið í ca. annan hvern dag. Sigtið rabarbarann frá, bætið matarlit við og setjið drykkinn á flöskur. Kælið eða frystið. Ath. að þetta er eins og þykkni sem þarf að blanda með vatni eða sódavatni í sömu hlutföllum og djús. Ávaxtakaka með pistasíum. Ofnbakaðar fíkjur með geitaosti og hunangi. Morgunblaðið/Golli Klementínukakan gómsæta. Svalandi rabarbara- drykkur. 36 Jólablað Morgunblaðsins Á ævintýraleiðum Ævisaga og örlög Annars heims Guðmundur Kristinsson, höfundur metsölubókarinnar Sumarlandið, hefur nú ritað ævisögu sína. Segir frá æskuárum sínum í upphafi byggðar á Selfossi og fornum búskaparháttum í Litlu-Sandvík. Eftir stúdentspróf 1951 vann hann á sveitabýlum í Danmörku og Þýzkalandi í 1½ ár og fór 2½ mánaðar ferð á reiðhjóli um tíu Evrópulönd. Réri 4 vertíðir í Þorlákshöfn og starfaði í útibúi Landsbankans á Selfossi í 36 ár. Þá ritaði hann um margvísleg efni í héraðsblöðin og samdi 9 bækur og gaf 7 þeirra út sjálfur og 7 endurprentanir. Árnesútgáfan, Selfossi Sími 482 1567 Síðari hlutinn eru sýnir við dánarbeði og útfarir og viðtöl á miðilsfundum við látinn son, Ingvar, framliðna ættingja og vini og 3 brezka flugmenn frá Kaldaðarnesi sem segja frá andláti sínu og hinum nýju heimkynnum og einn, sem fórst í flugslysi fyrir 72 árum. Bókin fæst í helztu bókabúðum og hjá höfundi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.