Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 58
58 Jólablað Morgunblaðsins
Júlía heilsu-
markþjálfi.
1 tsk. negull (meira ef þú vilt)
6 msk. kókosolía
½ bolli hunang/hlynsíróp
4 msk. kókospálmasykur
2 dropar stevía
Hitið ofn í 180 °C. Sameinið
möndlumjöl, kókosmjöl, matarsóda,
kanil, múskat og negul í eina skál og
kókospálmasykur, hlynsíróp/hunang
og kókosolíu í aðra. Hellið blautu
blöndunni saman við þurrefnin og
hrærið. Hnoðið með höndum og
pakkið deig-
inu næst inn í
plast og kælið í
30 mín. í ísskáp.
Skiptið deiginu í
nokkra búta og fletjið út með köku-
kefli, gott er ef deigið er um 1 cm að
þykkt. Ef deigið festist við borð eða
kökukefli er ágætt að dreifa svolitlu
möndlumjöli yfir borðið, deigið og/
eða kökukeflið. Stingið í deigið með
kökuskurðarmóti, raðið á bökunar-
pappír og bakið við 180 °C í um 10-12
mínútur eða þangað til kökurnar eru
orðnar gullnar á lit. Þær eru ekki
grjótharðar á þessum tímapunkti en
munu kólna og harðna þegar þær
eru teknar út.
Heitt kakó með kókosrjóma
2 msk. lífrænt dökkt kakó
2 bollar möndlu- eða kasjúhnetu-
mjólk
Súkkulaðibitakökur
~ 15-16 kökur
1 bolli glútenlausir hafrar, malaðir
1¼ bolli möndlumjöl
½ tsk. matarsódi
½ tsk. vínsteinslyftiduft
5 tsk. örvarrót (val en bindur kök-
ur vel saman)
½ tsk. salt
½ bolli ólífuolía
¼ bolli hunang/hlynsíróp og 4-6
dropar stevía
1 tsk. vanilludropar
½ bolli lífrænt 70% súkkulaði eða
dekkra
Hitið ofn við 180 gráður. Malið
hafra í blandara þar til þú færð
mjöláferð. Takið góða skál og hrærið
saman möluðum höfrum,
möndlumjöli, matarsóda og
lyftidufti, leggið til hlið-
ar. Hrærið saman í
litla skál olíu, hun-
angi/hlynsírópi og
vanillu. Bætið blautu
blöndunni við þurr-
efnin og hrærið laus-
lega með viðarsleif,
bætið söxuðu súkkulaði
rétt undir lok.
Setjið um eina matskeið
af deigi fyrir hverja köku á bök-
unarpappír. Dreifið vel úr kökunum
með blautum fingrum og hafðu í
kringum 2 ½ cm á milli þeirra, hver
smákaka ætti að vera í kringum 3
cm þar sem þær munu dreifa úr sér.
Bakið í 12-15 mín. við 180 gráður,
slökkvið á ofninum og látið kökurnar
bíða í ofninum í um 30 mín. áður en
þær eru teknar út. Athugið kök-
urnar eftir 15 mín. og sjáðið hvort
þurfi að lengja baksturstímann.
Piparkökur
~ 35-40 kökur
100 g möndlumjöl
85 g kókosmjöl
1 tsk. matarsódi
3 tsk. kanill
0,25 tsk. múskat
1-2 msk. hunang/hlynsíróp eða
2-4 dropar stevia
2 lífrænir vanilludropar
1 tsk. kanill eða ein kanilstöng
Hitið allt saman í potti. Hrærið
með töfrasprota eða písk þar til
blandan er orðin vel heit. Berið
fram með kókosrjóma.
kókosrjómi
ein dós kókosmjólk
2 stevíudropar
1 vanilludropi
Kælið kókosmjólkina í ísskáp yfir
nóttu. Hellið mestum vökvanum úr
dósinni, þar til bara hnausþykki
parturinn situr eftir og setjið í mat-
vinnsluvél ásamt steviudropum.
Hrærið eins og þið mynduð hræra
venjulegan rjóma þar til áferðin
minnir á hefðbundinn rjóma.
Ljúffeng eplasæla
með kanil
~ Hæfilegt fyrir 8-10
½ bolli möndlumjöl
½ bolli + 4 msk. glútenlausir
hafrar
½ bolli kókospálmasykur
½ tsk. kanill
½ bolli kókosolía, brædd í
vatnsbaði
handfylli saxaðar valhentur
7 bollar rauð epli skorin í sneiðar
¼ bolli hlynsíróp/hunang
½ tsk. kanill
Hitið ofninn í 180 °C.
Blandið möndlumjöli, höfrum,
kókospálmasykri, kanil og kókos-
olíu í matvinnsluvél eða skál þar til
allt er vel sameinað. Látið valhnet-
urnar út í undir lokin og setjið til
hliðar.
Smyrjið 23-26 cm bökunarform
með örlítilli kókosolíu. Raðið epla-
sneiðunum í botninn á forminu. Hell-
ið sírópinu yfir og stráið kanil yfir.
Dreifið næst deigblöndunni jafnt
yfir eplin. Bakið í 45 mínútur eða þar
til bakan er orðin gyllt. Berist fram
heitt með kókosrjóma.
Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi gaf nýlega út matreiðslu-
bókina Lifðu til fulls, sem er full af sykurlausum uppskriftum. Júlía
sannar hér og sýnir fram á að það er ekkert erfitt að lifa sykur-
lausu lífi og það er jafnvel hægt að leyfa sér þótt sykurinn vanti. Í
staðinn fyrir sykur notar Júlía stevíu, hlynsíróp og/eða hunang.
Marta María | martamaria@mbl.is
Eplasæla
með kanil.
Sykurlaus jólabakstur
Heitt kakó með
kókósrjóma.
Girnilegar
piparkökur.
Jólatilboðsverð kr. 75.161,-
Með fylgir Vitamix sleif og svunta fylgir á
meðan birgðir endast
Fullt verð kr. 93.952,-
Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is
Vitamix S30
• Tvær könnur fylgja 600 ml
drykkjarkanna og 1,2 l kanna
• Stiglaus hraðastýring ásamt
pulse rofa
• Uppskriftarbók fylgir
Hann er mættur!!!