Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 58
58 Jólablað Morgunblaðsins Júlía heilsu- markþjálfi. 1 tsk. negull (meira ef þú vilt) 6 msk. kókosolía ½ bolli hunang/hlynsíróp 4 msk. kókospálmasykur 2 dropar stevía Hitið ofn í 180 °C. Sameinið möndlumjöl, kókosmjöl, matarsóda, kanil, múskat og negul í eina skál og kókospálmasykur, hlynsíróp/hunang og kókosolíu í aðra. Hellið blautu blöndunni saman við þurrefnin og hrærið. Hnoðið með höndum og pakkið deig- inu næst inn í plast og kælið í 30 mín. í ísskáp. Skiptið deiginu í nokkra búta og fletjið út með köku- kefli, gott er ef deigið er um 1 cm að þykkt. Ef deigið festist við borð eða kökukefli er ágætt að dreifa svolitlu möndlumjöli yfir borðið, deigið og/ eða kökukeflið. Stingið í deigið með kökuskurðarmóti, raðið á bökunar- pappír og bakið við 180 °C í um 10-12 mínútur eða þangað til kökurnar eru orðnar gullnar á lit. Þær eru ekki grjótharðar á þessum tímapunkti en munu kólna og harðna þegar þær eru teknar út. Heitt kakó með kókosrjóma 2 msk. lífrænt dökkt kakó 2 bollar möndlu- eða kasjúhnetu- mjólk Súkkulaðibitakökur ~ 15-16 kökur 1 bolli glútenlausir hafrar, malaðir 1¼ bolli möndlumjöl ½ tsk. matarsódi ½ tsk. vínsteinslyftiduft 5 tsk. örvarrót (val en bindur kök- ur vel saman) ½ tsk. salt ½ bolli ólífuolía ¼ bolli hunang/hlynsíróp og 4-6 dropar stevía 1 tsk. vanilludropar ½ bolli lífrænt 70% súkkulaði eða dekkra Hitið ofn við 180 gráður. Malið hafra í blandara þar til þú færð mjöláferð. Takið góða skál og hrærið saman möluðum höfrum, möndlumjöli, matarsóda og lyftidufti, leggið til hlið- ar. Hrærið saman í litla skál olíu, hun- angi/hlynsírópi og vanillu. Bætið blautu blöndunni við þurr- efnin og hrærið laus- lega með viðarsleif, bætið söxuðu súkkulaði rétt undir lok. Setjið um eina matskeið af deigi fyrir hverja köku á bök- unarpappír. Dreifið vel úr kökunum með blautum fingrum og hafðu í kringum 2 ½ cm á milli þeirra, hver smákaka ætti að vera í kringum 3 cm þar sem þær munu dreifa úr sér. Bakið í 12-15 mín. við 180 gráður, slökkvið á ofninum og látið kökurnar bíða í ofninum í um 30 mín. áður en þær eru teknar út. Athugið kök- urnar eftir 15 mín. og sjáðið hvort þurfi að lengja baksturstímann. Piparkökur ~ 35-40 kökur 100 g möndlumjöl 85 g kókosmjöl 1 tsk. matarsódi 3 tsk. kanill 0,25 tsk. múskat 1-2 msk. hunang/hlynsíróp eða 2-4 dropar stevia 2 lífrænir vanilludropar 1 tsk. kanill eða ein kanilstöng Hitið allt saman í potti. Hrærið með töfrasprota eða písk þar til blandan er orðin vel heit. Berið fram með kókosrjóma. kókosrjómi ein dós kókosmjólk 2 stevíudropar 1 vanilludropi Kælið kókosmjólkina í ísskáp yfir nóttu. Hellið mestum vökvanum úr dósinni, þar til bara hnausþykki parturinn situr eftir og setjið í mat- vinnsluvél ásamt steviudropum. Hrærið eins og þið mynduð hræra venjulegan rjóma þar til áferðin minnir á hefðbundinn rjóma. Ljúffeng eplasæla með kanil ~ Hæfilegt fyrir 8-10 ½ bolli möndlumjöl ½ bolli + 4 msk. glútenlausir hafrar ½ bolli kókospálmasykur ½ tsk. kanill ½ bolli kókosolía, brædd í vatnsbaði handfylli saxaðar valhentur 7 bollar rauð epli skorin í sneiðar ¼ bolli hlynsíróp/hunang ½ tsk. kanill Hitið ofninn í 180 °C. Blandið möndlumjöli, höfrum, kókospálmasykri, kanil og kókos- olíu í matvinnsluvél eða skál þar til allt er vel sameinað. Látið valhnet- urnar út í undir lokin og setjið til hliðar. Smyrjið 23-26 cm bökunarform með örlítilli kókosolíu. Raðið epla- sneiðunum í botninn á forminu. Hell- ið sírópinu yfir og stráið kanil yfir. Dreifið næst deigblöndunni jafnt yfir eplin. Bakið í 45 mínútur eða þar til bakan er orðin gyllt. Berist fram heitt með kókosrjóma. Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi gaf nýlega út matreiðslu- bókina Lifðu til fulls, sem er full af sykurlausum uppskriftum. Júlía sannar hér og sýnir fram á að það er ekkert erfitt að lifa sykur- lausu lífi og það er jafnvel hægt að leyfa sér þótt sykurinn vanti. Í staðinn fyrir sykur notar Júlía stevíu, hlynsíróp og/eða hunang. Marta María | martamaria@mbl.is Eplasæla með kanil. Sykurlaus jólabakstur Heitt kakó með kókósrjóma. Girnilegar piparkökur. Jólatilboðsverð kr. 75.161,- Með fylgir Vitamix sleif og svunta fylgir á meðan birgðir endast Fullt verð kr. 93.952,- Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Vitamix S30 • Tvær könnur fylgja 600 ml drykkjarkanna og 1,2 l kanna • Stiglaus hraðastýring ásamt pulse rofa • Uppskriftarbók fylgir Hann er mættur!!!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.