Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 115
Jólablað Morgunblaðsins 115
Jólagjöfin
hennar
Tryggvagötu 18 - Sími 552 0160 - Opið alla virka daga kl. 13.00-18.00
Á
ttu græjuóðan maka sem
hreyfir sig of lítið og mætir
aldrei á réttum tíma? Ef
svo er þá er Apple-úrið hin full-
komna jólagjöf. Um er að ræða per-
sónulegustu vöru sem fyrirtækið
hefur framleitt en úrin eru mjög
fjölbreytt og hægt að leika sér með
þau út í hið óendanlega. Hægt er að
fá úrin í nokkrum litum og stærðum
og hægt að leika sér með val á ólum.
Hægt er að hafa skjáinn eftir eigin
smekk.
Apple hannaði sérstakt kerfi til
þess að skipta um ólar og er því
mjög auðvelt að skipta út og setja
nýja ól á.
Apple Watch fæst í tveimur út-
gáfum hjá Epli: Apple Watch Sport
og Apple Watch. Fyrri útgáfan er úr
styrktu en léttu áli og hertu gleri, en
sú seinni er úr 316L ryðfríu stáli og
safírkristal. Apple Watch krefst
iPhone 5, 5S, 6, 6S eða nýrri síma
með iOS 9. Apple Watch kostar frá
49.900 kr. í Epli
martamaria@mbl.is
Jólagjöf græjufíkilsins
Apple úr-
ið er nyt-
samlegt í
ræktinni.
Hægt er að leika sér enda-
laust með Apple úrið.
Taflmenn úr plasti, kóngurinn er 85 mm
hár með filti undir stalli. Vel stöðugir á
borði, 3.980 kr. í Spilavinum.
Fishermans’s Cap. 66°N húfa.
100% Merino-ull að utanverðu,
100% ull að innanverðu. Hægt að
snúa húfunni við og nota hana á
„röngunni“, 6.900 krónur.
Nike-inniskór sem henta
öllum tásum. 3.990 krónur
á www.icepharma.is.
Það getur verið vandasamt að velja
gjafir fyrir unglingana okkar en ein-
staklega ánægjulegt ef vel tekst til.
Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is
Ennheiser HD4.30i
over-ear heyrnatól
fyrir iPhone, 13.495
krónur í Elko.
Satúrnus tíma-
stjórnunardagbók
fyrir árið 2017,
2.899 krónur í A4.
Nikon myndavél.
14.995 krónur í Elko.
Plakat
REYKJAVÍK
POSTERS,
Acapulco,
7.950 krónur í
Epal.
❄
Ferðataska, ein sú léttasta í
heimi. Þyngd aðeins 2,05 kg
og stærð 70 x 41 x 23 cm, tek-
ur 56L. Góð ferðataska sem
hentar vel í ferðalagið og
verslunarferðirnar. Er með 4
tvöföldum hjólum. Til í stærð-
um 58 cm, 70 cm og 80 cm.
Kemur í bláu og dökkgráu,
19.999 krónur í Eymundsson.
Hugmyndir
Nytsamlegt fyrir
unglingana
Bleik 0,65 l,
Poul Pava
great guys-
vatnsflaska
sem lífgar
upp á
tilveruna frá
Húsgagna-
höllinni,
1.990 krónur.