Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 118

Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 118
S umir hafa vanið sig á að gefa sjálfum sér jólagjöf á hverju ári og Paris Hilton er ein þeirra. Hún er greini- lega bílaáhugamanneskja því hún mun tvisvar sinnum hafa gefið sjálfri sér bíla í dýrari kantinum í jólagjöf. Fyrst var það 32,4 milljóna króna bleikur Bentley Continental GT, skreyttur demöntum að innan. Og svo var það Ferrari-bíll sem metinn var á upphæð sem nem- ur um 34 milljónum króna. Svona er víst að vera með dýran smekk. Klikkaðar jólagjafir Getty images Keyrir ekki um á neinum druslum V örulínan er byggð á fyrstu vörulínu asa, sem hefur um árabil verið ein af vinsælustu vörulínum íslenska hönnunarfyrirtækisins, sem hannar og markaðssetur skartgripi undir vörumerkinu asa™. „Þessi nýja lína er sú tólfta sem við fram- leiðum undir vörumerkinu en eldri Hrímalínan hefur verið mjög vinsæl í gegnum árin. Ferðamenn hafa sérstaklega ver- ið hrifnir af mynstrinu og tengingu þess við íslenska náttúru. Það var skemmtileg áskorun að útfæra hana á nýjan hátt nú þegar við erum farin að selja meira á erlenda markaði,“ segir frumkvöðullinn Ása Gunnlaugsdóttir, en fyrirtækið hefur ver- ið í aukinni útrás til Norðurlanda síðastliðið ár. Skartgripir asa™ byggja á norrænni hönnunarhefð, ís- lenskri náttúru og sterkri hönnunar- og fagþekkingu þeirra aðila sem hanna vörulínur fyrirtækisins. Ása segir að gull- og silfursmíði sé rótgróið handverk en asa™ byggi engu að síður á tækni og hugviti sem sé að hluta til nýjung á Íslandi og opni dyr fyrir útflutning á íslenskri hönnun. „Það er ekki sama hvernig skartgripur er hannaður svo hann falli að magnframleiðslu,“ segir Ása, en hún hefur mikla reynslu og þekk- ingu á slíkri hönnun. „Að sama skapi hefur mikil vinna verið lögð í að finna traustan og vottaðan framleiðanda sem skilar vörum í hæsta gæðaflokki. Fyrirtækið er því mjög vel í stakk búið til að mæta aukinni eftirspurn með skalanlegri framleiðslu.“ Skartgripir asa™ eru seldir í helstu skartgripaverslunum á Íslandi, í völdum verslunum í Noregi og í vefversluninni www.asajewellery.com. Stílhrein og smart lína Hríma II / White Frost II er nýjasta skartgripalínan frá asa™. Kraftur ís- lenskra jökla er innblástur hönnunar- innar; sprungið yfirborð þeirra þegar þeir skríða fram birtist í silfrinu. Marta María | martamaria@mbl.is Ása Jewellery Ása Gunnlaugsdóttir og Brynhildur Ingvarsdóttir reka saman www.asajewellery.com „Ferðamenn hafa sér- staklega verið hrifnir af mynstrinu og tengingu þess við íslenska náttúru.“ ❄ 118 Jólablað Morgunblaðsins Hallveigarstíg 10a • 101 Reykjavík Sími 551 2112 • www.ungfruingoda.is Fallegir lampar, púðar og annað heimilisprýði í einstakri verslun í miðbænum Kr. 2.990-9.990 ❄ Paris Hilton gaf sjálfri sér Bentley- bíl í jólagjöf. AFP Paris Hilton keyrir ekki um á hverju sem er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.