Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 72
72 Jólablað Morgunblaðsins
● Auka blóðflæði í höfði;
● Slaka á vöðvum í
hnakka;
● Bæta öndun með því
að slaka á axlasvæði;
● Samhæfa ósjálfráða
taugakerfið;
● Slaka á vöðvum í efri
hluta kviðar;
● Bæta virkni meltingar-
kerfisins;
● Bæta blóðflæði í nára.
ÖRVUN MEÐ SVÆÐANUDDS-
INNLEGGI MIÐAR AÐ ÞVÍ AÐ :
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
B Y L T I N G F Y R I R
Þ R E Y T T A F Æ T U R
7.900 K R.
Með fimm svæða nuddinnleggi UNDRA
heilsuinniskónna nærðu slökun og vellíðan
sem dregur úr spennu og örvar blóðflæði.
Skórnir eru fallegir, hlýir og einstaklega
þægilegir. Dökkgrá eða ljós Merino-ull.
Komdu og prófaðu!
UNDRI HEILSUINNISKÓR
BYLTINGAKENNT
5 SVÆÐA NUDDINNLEGG
Kaupir þú þér alltaf nýtt dress
fyrir jólin? „Ég gerði það áður fyrr
en undanfarin ár hef ég notast við
það sem er til á fataslánni.“
Er fjölskyldan alltaf í fínasta pússi
á aðfangadag? „Já við erum það,
ég hef alltaf haft mjög gaman af
því að vera fínt til höfð á aðfanga-
dag og haft gaman af því að hafa
börnin mín til, mér finnst það vera
ákveðinn partur af hátíðarstemn-
ingunni á aðfangadag.“
Eftirminnilegasta jóladressið þitt:
„Blár rósóttur kjóll sem mamma
saumaði á mig þegar ég var sjö
ára.“
Hefur þú orðið fyrir einhverju
minnisstæðu tískuslysi á jól-
unum? „Engu sem kemur strax
upp í hugann. Ég reyni að klæðast
því sem mér líður vel í hverju
sinni.“
Hvernig er drauma-jólakjóllinn?
„Ég hef ekki átt mér neinn
drauma-jólakjól en ætli drauma-
jólakjóllinn væri ekki helst kjóllinn
sem mamma saumaði á mig þegar
að ég var lítil, verst að ég passa
ekki í hann lengur.“
Leggur þú einhverja áherslu á
förðun yfir jólin? „Nei,“ segir Þór-
hildur sem er þó ansi hrifin af
rauðum varalit. Á meðfylgjandi
myndum er hún með varablýant í
litnum Cherry og varalitinn Lady
Danger, bæði frá MAC.
Jóladressið
Nýtir það sem er til á fataslánni
Morgunblaðið/Ófeigur
Þórhildur í umræddum kjól. Með henni
á myndinni eru systkini hennar.
Skartgripahönnuðurinn Þórhildur Þrándardóttir, konan á bak við Viðja Jewelry, er ekki búin
að ákveða í hverju hún verður þessi jólin og hún er ekkert að stressa sig á að finna nýtt dress.
Ef hún fengi að ráða myndi hún klæðast kjól sem móðir hennar saumaði á hana í æsku.
Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is
Cherry-
varablýant-
ur og Lady
Danger-
varalitur er
flott
tvenna.
Þóhildur notar gjarnan
skeljar í skartgripina
sína. Þessi eyrnalokkur
myndi fara vel með
hvaða jóladressi sem er.
Þórhildur lýsir fatastíl
sínum sem frekar
mínimalískum. Svart
klikkar ekki.