Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 72

Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 72
72 Jólablað Morgunblaðsins ● Auka blóðflæði í höfði; ● Slaka á vöðvum í hnakka; ● Bæta öndun með því að slaka á axlasvæði; ● Samhæfa ósjálfráða taugakerfið; ● Slaka á vöðvum í efri hluta kviðar; ● Bæta virkni meltingar- kerfisins; ● Bæta blóðflæði í nára. ÖRVUN MEÐ SVÆÐANUDDS- INNLEGGI MIÐAR AÐ ÞVÍ AÐ : FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is B Y L T I N G F Y R I R Þ R E Y T T A F Æ T U R 7.900 K R. Með fimm svæða nuddinnleggi UNDRA heilsuinniskónna nærðu slökun og vellíðan sem dregur úr spennu og örvar blóðflæði. Skórnir eru fallegir, hlýir og einstaklega þægilegir. Dökkgrá eða ljós Merino-ull. Komdu og prófaðu! UNDRI HEILSUINNISKÓR BYLTINGAKENNT 5 SVÆÐA NUDDINNLEGG Kaupir þú þér alltaf nýtt dress fyrir jólin? „Ég gerði það áður fyrr en undanfarin ár hef ég notast við það sem er til á fataslánni.“ Er fjölskyldan alltaf í fínasta pússi á aðfangadag? „Já við erum það, ég hef alltaf haft mjög gaman af því að vera fínt til höfð á aðfanga- dag og haft gaman af því að hafa börnin mín til, mér finnst það vera ákveðinn partur af hátíðarstemn- ingunni á aðfangadag.“ Eftirminnilegasta jóladressið þitt: „Blár rósóttur kjóll sem mamma saumaði á mig þegar ég var sjö ára.“ Hefur þú orðið fyrir einhverju minnisstæðu tískuslysi á jól- unum? „Engu sem kemur strax upp í hugann. Ég reyni að klæðast því sem mér líður vel í hverju sinni.“ Hvernig er drauma-jólakjóllinn? „Ég hef ekki átt mér neinn drauma-jólakjól en ætli drauma- jólakjóllinn væri ekki helst kjóllinn sem mamma saumaði á mig þegar að ég var lítil, verst að ég passa ekki í hann lengur.“ Leggur þú einhverja áherslu á förðun yfir jólin? „Nei,“ segir Þór- hildur sem er þó ansi hrifin af rauðum varalit. Á meðfylgjandi myndum er hún með varablýant í litnum Cherry og varalitinn Lady Danger, bæði frá MAC. Jóladressið Nýtir það sem er til á fataslánni Morgunblaðið/Ófeigur Þórhildur í umræddum kjól. Með henni á myndinni eru systkini hennar. Skartgripahönnuðurinn Þórhildur Þrándardóttir, konan á bak við Viðja Jewelry, er ekki búin að ákveða í hverju hún verður þessi jólin og hún er ekkert að stressa sig á að finna nýtt dress. Ef hún fengi að ráða myndi hún klæðast kjól sem móðir hennar saumaði á hana í æsku. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Cherry- varablýant- ur og Lady Danger- varalitur er flott tvenna. Þóhildur notar gjarnan skeljar í skartgripina sína. Þessi eyrnalokkur myndi fara vel með hvaða jóladressi sem er. Þórhildur lýsir fatastíl sínum sem frekar mínimalískum. Svart klikkar ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.