Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 75
Endurhæfing og þjónusta í 60 ár
Læknisfræðileg endurhæfing
Njóttu nálægðar við náttúruna í heilsusamlegu umhverfi
Einstaklingsmiðuð meðferð, traust og fagleg þjónusta stuðlar að árangri dvalargesta við
endurhæfingu, forvarnir og aðlögun að daglegu lífi eftir áföll, veikindi eða sjúkdóma.
Nánari upplýsingar um endurhæfingu á heilsustofnun.is/endurhæfing
Heilsudagar í desember
Heilsustofnun býður sérstakt verð á Heilsudögum í desember
Innifalið í verði: Gisting, ljúffengur og hollur matur, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og
líkamsrækt. Einnig fjölbreytt dagskrá alla virka daga, t.d. vatnsleikfimi, ganga, slökunartímar,
leikfimi, jóga, núvitund og ýmsir opnir tímar.
Athugið að greiða þarf sérstaklega fyrir einstaklingsmeðferðir s.s. sjúkranudd, leirböð og
nálastungur.
Einn í herbergi Tveir í herbergi
Einn dagur 17.000 kr. 30.000 kr.
Tveir dagar 32.000 kr. 57.000 kr.
Þrír dagar 45.000 kr. 81.000 kr.
Fimm dagar 70.000 kr. 126.000 kr.
Ýmis námskeið 2017
Ritmennska - skapandi aðferð
27. – 29. janúar
Getur það hjálpað einstaklingum að skrifa sig frá erfiðum tilfinningum?
Helgarnámskeið frá föstudegi til sunnudags, Steinunn Sigurðardóttir
rithöfundur leiðir þátttakendur í að nálgast skapandi skriflega
lýsingu á andlegri líðan. Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur
leiðir þátttakendur í að nálgast skapandi skriflega lýsingu á
sinni líðan og svo að sjá þessa líðan utan frá. Hópeflið og
aðferðin er nýtt til að finna nýjar leiðir að bættri líðan.
Verð 59.000 kr. á mann.
Sorgin og lífið - ástvinamissir og áföll
7 daga námskeið dagana 5. – 12. febrúar
Markmið námskeiðsins er að hjálpa þátttakendum að draga
úr vanlíðan sem fylgir sorginni og finna leiðir til að auka
jákvæð bjargráð í erfiðum aðstæðum. Lögð er áhersla
á fræðslu og leiðir til að vinna með sorgina, heildræna
nálgun, slökun og hugleiðslu.
Verð 145.000 kr. á mann – 137.500 kr. á mann í tvíbýli.
Komdu með - hressandi sjö daga námskeið
7 daga heilsunámskeið dagana 8. – 15. janúar
Hressandi námskeið fyrir þá sem vilja koma sér af stað,
setja sér markmið varðandi hreyfingu og mataræði og
huga að andlegri líðan.
Markmið námskeiðisins er að kenna einstaklingum að
bera ábyrgð á eigin heilsu með því að huga að mataræði,
reglulegri hreyfingu, streitu og andlegri heilsu.
Á námskeiðinu er lögð áhersla á hressilega hreyfingu,
hollt mataræði, fræðslu, slökun og útivist í fallegu umhverfi.
Verð 145.000 kr. á mann - 137.750 á mann í tvíbýli.
Berum ábyrgð
á eigin heilsu
Allar nánari upplýsingar um námskeiðin
má finna á heilsustofnun.is og í síma 483 0300
Núvitund
Átta vikna námskeið, kennt einu sinni í viku, tvo tíma í senn
Námskeið í núvitund við verkjum, kvíða, þunglyndi og streitu.
Námskeiðið tengir saman núvitund og hugræna atferlismeðferð
og er kerfisbundin þjálfun í að vera í núinu.
Unnið er í lokuðum hópum 12-16 einstaklinga.
Kennt er í átta skipti, einu sinni í viku í tvo tíma
í senn. Daglegar hugleiðsluæfingar.
Verð 59.000 kr. á mann.
Berum ábyrgð á eigin heilsu
Heilsustofnun NLFÍ
Grænumörk 10 - 810 Hveragerði
Sími 483 0300 - heilsa@heilsustofnun.is