Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 112
Jólagjafir fyrir
heimilisfagurkerann
Bókin Inni er falleg bók eftir
hönnuðinn Rut Káradóttur.
Bókin tekur sig vel út á kaffi-
borðinu. Verð: 10.990 krónur í
öllum helstu bókabúðum.
Koparlituð veggklukka úr línu
Georg Jensen, 48.850 krónur.
Fallegt kristals-
glas, 14.900
krónur. Fáanlegt
í Snúrunni.
Slakandi og hreinsandi
Angan baðsalt, 3.900
krónur. Fæst í Snúrunni.
32 cm hár an-
anas úr versl-
unni Modern til
að skreyta
heimilið. 11.992
krónur.
Sælgætisskál með
loki, 7.800 krónur.
Heimahúsið.
Finnsdottir
Big Bigfoot
lampinn vin-
sæli, 79.900
krónur. Fæst í
Snúrunni.
Fallegt plakat
eftir listamann-
inn Børge
Bredenbekk.
6.950 krónur,
Epal.
Heimilis-
ilmur,
5.600
krónur í
Heima-
húsinu.
200x140 cm ullarteppi eftir hönn-
uðinn Andreu Magnúsdóttur úr lín-
unni AndreA home. 28.000 krónur.
Þessi blómavasi er úr Ham-
mershøi-línunni sem Hans-
Christian Bauer hannaði fyrir
Kähler. Hæð 25 cm, 12.980
krónur. Líf og list.
Kaffiborð úr versl-
uninni Epal.
Hönnun:
Thomas Bentzen,
26.900 krónur.
Flos 265-
lampinn fæst
í Casa og
kostar
110.000
krónur.
Fagurkerar fagna ekki bara jólunum
fyrir þær sakir að fá að skreyta og
gera heimilin sín falleg heldur gæti
einnig eitthvað ánægjulegt leynst í
jólapakkanum sem gleður auga þeirra
og fegrar heimilið í senn.
Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is
HEY-rúmföt, en
verslunin Epal selur
þetta fallega merki.
Kaffibolli sem
ber heitið Love
úr vinsælu
Múmínálfa-
línunni. Verð:
3.490 krónur í
Modern.
112 Jólablað Morgunblaðsins
Frábær gjöf fyrir
dömur á öllum aldri
Fáanleg í 12 litum
í fullorðins- og barnastærð.
Nánar um sölustaði á facebook
Helstu útsölustaðir í Reykjavík
Allar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd,
Borgarapótek, Lyf og heilsa; JL húsi,
Kringlu og Austurveri, Minja,
Snyrtivörubúðin Glæsibæ, Mistý,
Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek,
Árbæjarapótek, Urðarapótek,
Balletbúðin Arena.
Netverslanir Aha.is, Heimkaup,
Krabbameinsfélagið og Netsöfnun.