Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 114
Glæsilegur plötu-
spilari með inn-
byggðum formagn-
ara og USB-tengi.
34.990 krónur í Sjón-
varpsmiðstöðinni.
Dellustrákarnir þurfa ekki að fara í
jólaköttinn þessi jólin því mikið er um
nýjungar af tækjum og tólum. Hvort
sem þú vilt fylgjast með steikinni í gegn-
um símann þinn eða fylgjast með lífinu
ofan frá þá er allt hægt og flest til.
Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is
Ef þú átt kærustu eða eiginkonu sem
hefur unun af útiveru en er ekki nægi-
lega vel búin, þá er nýja úlpan frá
66°Norður guðdómleg. Hún heitir
Hofsjökull PrimaDown og er með
mattri áferð og einangruð úr 50%
Primaloft og 50% dún. Hún þornar því
hraðar en klassísk dúnkápa en er á
sama tíma létt og heldur vel hita.
Snúrugöng eru í mitti og hettu, tveir
vasar á hliðum og einn vasi innan á.
Verð 79.000 kr.
Hofsjökull PrimaDown
er ansi hreint vel sniðin
og smekkleg.
Gjöfin fyrir
útivistar-
kærustuna
114 Jólablað Morgunblaðsins
Tímalaus íslensk hönnun
eftir Sigurð Má Helgason
kollurinn – margir litir
❄
Mercedes-Benz sparkbíll
fyrir unga og upprennandi
ökumenn. Verð 19.500 krón-
ur hjá Bílaumboðinu Öskju,
Krókhálsi 11
Þetta glæsilega kolagrill gleður alla
þá sem áhuga hafa á mat og mat-
argerð. Það tekur hvorki meira né
minna en 23 hamborgara í einu,
59.995 krónur í Byko.
iGrill 2 frá iDevices er
kjöthitamælir sem vinnur
með símanum þínum og
lætur þig vita þegar kjötið
hefur náð réttu hitastigi.
Snilldartæki sem hjálpar
þér að elda hina full-
komnu máltíð. Rafhlaðan
í iGrill 2 endist í allt að
150 klst. Tækið tengist
við símann með blue-
tooth,14.990 krónur.
www.istore.is
Mercedes-Benz
iphone hulstur ,
fæst bæði í hvítu og
svörtu, 4.650 krón-
ur hjá Bílaumboð-
inu Öskju,
Krókhálsi 11.
DJI Phantom 4-dróni með
tveimur aukarafhlöðum og
hleðsluhub, 209.990 krón-
ur í iStore í Kringlunni.
Allt í einni hjólatölvu fyrir
hjólreiðamanninn.
Fyrir æfingu, keppni, rötun
og gagnadeilingu, 84.900
krónur í versluninni Garmin.
Jólagjafir
dellumannsins
Samung Gear IconX eru
þráðlaus heyrnartól frá Sam-
sung sem haldast mjög vel í
eyra, jafnvel þegar þú ert á
hlaupum. Einnig geta heyrn-
artólin mælt vegalegd, tíma,
hjartslátt og fjölda brenndra
hitaeininga. Á meðan á æf-
ingu stendur geta heyrnar-
tólin talað 15 mismunandi
tungumál til að veita þér upp-
lýsingar, 34.990 krónur í
verslunum Símans.
Mercedes-Benz sleði fyrir
litla dellukallinn, verð
16.500 krónur hjá Bílaum-
boðinu Öskju, Krókhálsi 11
iPhone 7 Plus,
134.990 krónur
ódýrasta gerð í
versluninni Epli.
Taktu ljósmyndirnar þínar á næsta stig með EOS
750D. 3 klst. námskeið og bókin Stafræn ljós-
myndun á Canon EOS fylgir með þessari glæsilegu
myndavél, 119.901 krónur í Nýherja.