Morgunblaðið - 21.12.2016, Síða 115

Morgunblaðið - 21.12.2016, Síða 115
Jólablað Morgunblaðsins 115 Jólagjöfin hennar Tryggvagötu 18 - Sími 552 0160 - Opið alla virka daga kl. 13.00-18.00 Á ttu græjuóðan maka sem hreyfir sig of lítið og mætir aldrei á réttum tíma? Ef svo er þá er Apple-úrið hin full- komna jólagjöf. Um er að ræða per- sónulegustu vöru sem fyrirtækið hefur framleitt en úrin eru mjög fjölbreytt og hægt að leika sér með þau út í hið óendanlega. Hægt er að fá úrin í nokkrum litum og stærðum og hægt að leika sér með val á ólum. Hægt er að hafa skjáinn eftir eigin smekk. Apple hannaði sérstakt kerfi til þess að skipta um ólar og er því mjög auðvelt að skipta út og setja nýja ól á. Apple Watch fæst í tveimur út- gáfum hjá Epli: Apple Watch Sport og Apple Watch. Fyrri útgáfan er úr styrktu en léttu áli og hertu gleri, en sú seinni er úr 316L ryðfríu stáli og safírkristal. Apple Watch krefst iPhone 5, 5S, 6, 6S eða nýrri síma með iOS 9. Apple Watch kostar frá 49.900 kr. í Epli martamaria@mbl.is Jólagjöf græjufíkilsins Apple úr- ið er nyt- samlegt í ræktinni. Hægt er að leika sér enda- laust með Apple úrið. Taflmenn úr plasti, kóngurinn er 85 mm hár með filti undir stalli. Vel stöðugir á borði, 3.980 kr. í Spilavinum. Fishermans’s Cap. 66°N húfa. 100% Merino-ull að utanverðu, 100% ull að innanverðu. Hægt að snúa húfunni við og nota hana á „röngunni“, 6.900 krónur. Nike-inniskór sem henta öllum tásum. 3.990 krónur á www.icepharma.is. Það getur verið vandasamt að velja gjafir fyrir unglingana okkar en ein- staklega ánægjulegt ef vel tekst til. Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Ennheiser HD4.30i over-ear heyrnatól fyrir iPhone, 13.495 krónur í Elko. Satúrnus tíma- stjórnunardagbók fyrir árið 2017, 2.899 krónur í A4. Nikon myndavél. 14.995 krónur í Elko. Plakat REYKJAVÍK POSTERS, Acapulco, 7.950 krónur í Epal. ❄ Ferðataska, ein sú léttasta í heimi. Þyngd aðeins 2,05 kg og stærð 70 x 41 x 23 cm, tek- ur 56L. Góð ferðataska sem hentar vel í ferðalagið og verslunarferðirnar. Er með 4 tvöföldum hjólum. Til í stærð- um 58 cm, 70 cm og 80 cm. Kemur í bláu og dökkgráu, 19.999 krónur í Eymundsson. Hugmyndir Nytsamlegt fyrir unglingana Bleik 0,65 l, Poul Pava great guys- vatnsflaska sem lífgar upp á tilveruna frá Húsgagna- höllinni, 1.990 krónur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.