Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1984, Side 26

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1984, Side 26
LAUSAR STOÐUR Kristneshæli Kristneshæli óskar aö ráöa: Hjúkrunarforstjóra til starfa nú þegar, eöa eftir samkomu- lagi. (búðarhúsnæöi og barnaheimili til staðar. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 96-31100. Hjúkrunarfræöinga. Hlutastarf kemur til greina. íbúðar- húsnæði og barnaheimili til staðar fyrir hjúkrunarfræðinga í fullu starfi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96- 31100. - Kristneshæli er aðeins 10 km sunnan við Akureyri í blómlegasta landbúnaðarhéraði landsins. - Kristneshæli er hjúkrunarspítali með 69 sjúklingum, en auk þess verður væntanlega opnuð 10 rúma móttöku- deild fyrir áfengissjúklinga mjög fljótlega. - Miklar endurbætur hafa verið gerðar á Kristneshæli á síðustu árum og er starfsaðstaða nú orðin mjög góð. - Samkvæmt skilgreiningu Hagstofu islands er Kristnes þéttbýli. - Skóli fyrir börn að 16 ára aldri er að Hrafnagili í aðeins 2 km fjarlægð og er börnunum ekið á milli daglega. - Reglulegar áætlunarferðir eru milli Kristnesshælis og Akureyrar þrisvar á dag. Forstööumaöur Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmæður til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 95-5270. Hjúkrunarforstjóri. Landspítalinn Deildarstjóri óskast á gjörgæsludeild frá og með 1. maí nk. Sérmenntun I gjörgæsluhjúkrun áskilin. Deildarstjóri óskast á sængurkvennadeild 1, frá 1. maí nk. Nauðsynlegt er að viðkomandi hjúkrunarfræðingur hafi Ijósmæðramenntun. Skurðhjúkrunarfræðingar óskast á skurðdeild Landspítala nú þegar. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á lyflækningadeild, taugalækningadeild, öldrunarlækningadeild, sótthreinsun- ardeild, almennar barnadeildir og vökudeild. Jafnvel óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga á hinar ýmsu deildir spítalans. Nánari upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími 29000. Sjúkrahús Vestmannaeyja Lausar stöður: Hjúkrunarfræðingur óskast á legudeildir sjúkrahússins nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Skurðhjúkrunarfræðingur óskast nú þegar. Hjúkrunarfræðingur með Ijósmæðramenntun eða Ijósmóð- ir. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga. Góð starfsaðstaða. Húsnæði fyrir hendi. Barnagæsla. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Hrafnista, Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á dagvaktir. Hluti úr starfi kemur til greina, svo og fastar vaktir. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga. Greiddur er mismunur á daggjöldum fyrir barnagæslu hjá dagmömmum og dagheimilum/leikskólum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Hrefna Jóhannsdóttir í síma 35262 eða 38400. Sjúkrahúsið Hvammstanga Sjúkrahúsið á Hvammstanga vill ráða hjúkrunarfræðing nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Góð kjör í boði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-1329. St. Jósefsspítali Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingur óskast í hlutastarf eða fastar vaktir sem fyrst. SVÆFINGAHJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á svæf- ingadeild í 50% starf nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar til sumar- afleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 54325. Hjúkrunarforstjóri. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar óskast á ýmsar deildir sjúkrahússins. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri.

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.