Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 15
Guðnrn Guðmundsdóttir Byggt áfyrirlestrijlultum 20. mars 1997 á málþiiigi um breytt skipulagsform lijúkrunar sem Guðrún Guðmundsdóttir og Guðný Anna Arnj)órsdóttir, Iijiíkriinarframkvœmdastjóri ái geðsviði SHR, undirbjuggu. Guðrún lauk B.Sc. prófi í hjúkrunarfrœðifrái III áirið 1991 og er ná hjúkrunardeildarstjóri á geðdeild /1-2 á SHR. í greininni sem hérfer á eftir verður fjallað lítillega um rannsóknir sem varða fjölskylduþjónustu, stiklað á stóru um þœr stefnur sem hœst ber varðandi efnið, spáð í hvað framtíðin kunni að bera í skauti sér og að lokum greintfrá því sem hjákrunarfræðingar á geðdeild A-2 Sjúkrahúss Reykjavíkur eru að aðhafast til að bœta þjónustu við fjölskyldur skjólstœðinga sinna. Líta má á fjölskylduþjónustu sem alla þá þjónustu sem fjölskylda sjúklings fœr á meðan hann dvelur á sjúkradeild og í sumum tilfellum einnig eftir útskrift. Þó að nálgun viðfangsefnisins hér miðist fyrst og fremst við geðhjúkrun á hún víðar við í hjúkrun. GÍA ‘97 Rannsóknir varðandi fjölskylduhjukrun Ekki er langt síðan ýmsar kenningar um orsakir og eðli geðsjúkdóma blómstruðu, þar sem líkur voru leiddar að Jiví að fjölskyldumynstrið og samskipti innan fjölskyldunnar framkölluðu geðveikina. Þessi viðhorf vöktu að vonum sektarkennd hjá aðstand- endum geðsjúkra. Þeir fundu til hjálparleysis, og fannst Jieir vanræktir. Afleiðingarnar urðu Jiær að aðstandendur geðsjúkra vantreystu geðheilbrigðis- starfsfólki og höfðu lítinn áhuga á að eiga samskipti við Jiað. Seint á áttunda áratugnum komu fram líf- fræði- og erfðafræðilegar vísbendingar um orsakir geðsjúkdóma sem aðstandendur geðsjúkra og sjálfs- hjálparsamtök gripu fegins hendi. Síðastliðna tvo áratugi hefur mikill vöxtur hlaupið í rannsóknir sem tengjast fjölskyldum og aðstandend- um geðsjúkra, sérstaklega í hinum vestræna heimi. Þá fyrst fór geðheilbrigðisstarfsfólk að einhverju marki að velta fyrir sér líðan og reynslu aðstandenda geðsjúkra, og samskiptum innan fjölskyldunnar. Erlendar rannsóknir, sem lúta að fjölskyldum geðklofasjúklinga, hafa leitt í ljós að }>að reynist betur að veita íleiri en einni fjölskyldu í hóp fræðslu og stuðning en Jiegar aðeins einni fjölskyldu er veitt sama þjónusta út af fyrir sig. Það kemur fram að við Jiað dregur verulega úr endurinnlögnum sjúklinga, Jieir halda betur lyfjameðferð og stöðugleiki er meiri. (McFarlane, Link, Dushay, Marchal og Crilly, 1995). Það er J»ví hægt að leiða að Jjví líkur, að Jiannig Jijónusta auki lífsgæði sjúklinga og fjölskyldna Jjeirra og dragi úr Jjeiin kostnaði sem samfélagið Jjarf að bera. En rannsóknir hafa einnig leitt í ljós að aðstand- endum geðfatlaðra finnst mikið vanta upp á að þeir fái nægan stuðning frá geðheilbrigðisstarfsfólki og að Jjeir óska eftir betri og markvissari fræðslu varðandi marga Jiætti sem tengjast sjúkdómnum. (Eydís Svein- bjarnardóttir, 1993, 1996; Rose, 1996). Könnun, sem gerð var í Englandi árið 1991, á~ þörfum aðstandenda á tveimur lyfjadeildum leiddi í Ijós að enginn af aðstandendunum, sem Jiátt tóku, töldu að hjúkrunarfræðingar hefðu Jjarfir Jjeirra í huga (Carter, 1991). Þetta var í sjálfu sér ekki talið koma á óvart |>ar sem ekki var gert ráð fyrir fjöl- TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73.ÁRG. 1997 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.