Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 34
Breytingar á stAY'^W&KK'tuKAY'sjÓði Starfsmenntunarsjóði Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga er ætlað að styrkja sí-, eftir- og endurmenntun hjúkrunarfræðinga í tengslum við störf þeirra. I tengsl- um við gerð starfsáætlunar félagsins fyrir árin 1997 til 1999 spratt upp umræða um hvort starfsmenntunar- sjóður gæti veitt hærri styrki til formlegs viðbótar- eða framhaldsnáms. Var beiðni þar að lútandi komið til stjórnar sjóðsins sem hefur ra'tt málið nokkrum sinn- um. Leiddi umræðan til þess að á fundi stjórnarinnar í október sl. voru samþykktar reglur um hærri styrkveit- ingu vegna viðbótar- eða framhaldsnáms í hjúkrunar- fræði. Styrk samkvæmt reglunum er liægt að fá vegna náms sem verulegur kostnaður fylgir og er miðað við að kostnaðurinn sé talsvert meiri en innritunargjöld í Háskóla Islands eru í dag. Því verður t.d. ekki veittur hærri styrkur vegna sérskipulags B.Sc. náms eða náms í uppeldis- og kennslufræðum. Námið sem skal vera framhalds- eða viðbótarnám í hjúkrunarfræði, fari fram við viðurkennda menntastofnun og því ljúki með formlegu námsmati. Styrkfjárhæðin verði 2,5 sinnum hámarksstyrkupphæð eins og hún er á hverjum tíma og yrði í dag 45.000 kr. Haígt verður að sækja um styrk samkvæmt þessum reglum frá og með uæstu úthlutun úr sjóðnum í janúar 1998. Umsóknum skal skilað á umsóknareyðublaði sjóðsins og gera ýtarlega grein fyrir námi því sem sótt er um styrk út á. Láta fylgja með þau gögn sem styðja umsóknina og veita nánari upplýsingar um námið. A þeiin þremur árum sem liðin eru frá stofnun starfsmenntunarsjóðs hafa orðið nokkrar minni háttar hreytingar á starfsreglum stjórnar sjóðsins. Því eru starfsreglunar birtar hér í blaðinu í heild sinni. Tvær greinar reglnanna valda oft misskilningi og eru það 5. og 11. grein. Fimmta greinin kveður á um að hægt sé að fá hámarks styrkljárhæð á tveggja ára fresti. Hefur sú grein verið túlkuð jiannig hjá sjóðnum að líða verði tvö ár frá Jiví að umsókn um hámarkstyrkfjárhæð er afgreidd í stjórn sjóðsins |>ar til að liægt er að sækja uin á ný. Þannig getur hjúkrunarfræðingur sem fékk hámarksstyrk í úthlutun nú í október næst fengið styrk í úthlutun í janúar árið 2000. Þessi túlkun er viðhöfð í öðrum starfsmenntunarsjóðum opinberra starfsmanna. Það atriði í elleftu greininni sem veldur stundiim vand- ræðum er að einungis er greiddur styrkur fyrir náms-, námskeiðs-, ráðstefnu- eða ferðakostnað. Sjóðurinn á ekki að greiða fæðis- eða gistikostnað, jiví er ekki hægt að skila inn reikningum vegna j)ess kostnaðar. Hildur Einarsdóttir, formaður stjórnar starj'smenntunarsjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga. ^tAY'f.SY'MluY' •S'tjÓY'RAY’ stAY’f-SWMK.'tUKAYSjÓðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 1. Umsóknum skal skilað á umsóknareyðuhlöðum >sjóðsins til skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga, Snðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. 2. Uthlutað er úr sjóðnum fjórum sinnum á ári. Umsóknarfrestur fyrir hverja úthlutun er 1. jan- úar, I. apríl, 1. júní og 1. október. 3. Reglulegir fundir stjórnar eru lialdnir skömmu eftir að uinsóknarfrestur rennur út. 4. Sjóðstjórn setur hámarksstyrkfjárhæð hverju sinni. Frá 1. júní 1996 er lnin kr. 18.000. Heimilt er að sækja um hærri styrkfjárhæð vegna viðbótar- eða framhaldsnáms í hjúkrunarfræði samkvæmt sérstökum reglum sam|)ykktum í stjórn sjóðsins 16. október 1997. Nánari upjilýsingar um jiær fást á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 5. Einungis er hægt að fá úthlutað samtals hámarks- fjárhæð á tveggja ára fresti. 6. Forgangsröðun umsókna skal miða við hversu langt er liðið frá síðustu styrkveitiugu til umsækjandans lir sjóði þessuin og forveruin hans. Því lengra sem liðið er því framar raðast viðkomandi í for- gangsröð. 7. Einungis sjóðsfélagar sem verið hafa í starfi í 1 ár eða meira hjá vinnuveitanda sem aðild á að kjara- samningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga geta sótt um styrk. 8. Umsækjandi skal vera í starfi þegar hann sækir um og notar styrkinn. 9. Einungis er veittur styrkur vegna verkefna sem eru yngri en níu mánaða. 10. Tilkynna skal hverjum umsækjanda hréflega um afgreiðslu umsóknar viðkomandi. 11. Greiðslur styrkja fara fram gegn framvísun frum- rita reikninga vegna útlagðs kostnaðar vegna eftir- eða endurmenntunar hjúkrunarfræðinga í tengsl- um við störf þeirra. Aðeins er greitt vegna útlagðs náms-, námskeiðs-, ráðstefnu- eða ferðakostnaðar. 12. Styrkurinn greiðist inn á bankareikning styrkþega. 13. Ef styrks er ekki vitjað innan níu mánaða lrá dagsetningu á tilkynningu um styrkveitingu til umsækjanda fellur styrkloforðið niður. Stjórn starfsmenntunarsjóðs Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga. Hildur Einarsdóttir, formaður, Lárus Ogmundsson, ritari, Dýrleif Kristjánsdóttir, Sigurður H. Björnsson. 282 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA S.TBL. 7B.ÁRG. 1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.