Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 27

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 27
Ólafur Ólafsson, landlæknir Núfarafram miklar umrœður umforgangs- röðun. Mœtti álíta að um sé að rœða nýja umrœðu og að ekki hafi verið forgangsraðað fyrr. Sannleikurinn er sá að gegnum tíðnina hefur verið forgangsraðað eins og sjá má af töflu. Fyrri forgangsröðun 1. Bygging sjúkrahúsa 2. Heilsugæsluvæðing 3. Heilsuvernd gegn langvinnum sjúkdómum 4. Öldrunarstofnanir í dreifbýli 1945-1970 1969-1990 eftir 1964 eftir 1975 þess vegna vega samkeppni og fjárhagssjón- armið |)ungt. Samkeppni kallar á aukna hátækni og eykur kostnaðinn líkt og hefur gerst t.d. í Sviss og Bandaríkjunum. I öðru lagi skortir neytendaaðhald, sem er for- senda eðlilegs markaðshyggjurekstrar, að verulegu leyti í heilbrigðisþjónustu sökum skorts á læknisfræðilegri þekkingu almenn- ings. Jafnræði í aðgengi er ekki tryggt. Flest bendir til þess að kostnaður við samfélags- legan rekstur heilbrigðisþjónustu sé lægri en ef rekstur er á höndum einkatryggingafélaga eða einkareksturs (OECD skýrsla, París 1993). Upphafsmenn eða frumkvöðlar voru í flest- um tilfellum læknax-, félagasamtök kvenna, Læknafélag Islands, Hjartavernd, Krabha- meinsfélag Islands, „heimamenn“ og einstakl- ingar, en ekki hið opinbera. Fram að þessu hafa meginmarkmið for- gangsröðunar verið annars vegar að láta lækn- isfræðileg sjónarmið vera ráðandi við meðferð sjúkdóma og hins vegar að skapa jafnt aðgengi í heilbrigðisþjónustu. Sú stefna var mótuð er tryggingalöggjöfin var samþykkt af Alþingi fyrir 50 árum. Forgangsröðun hin nýja A sl. 10 árum bafa skapast biðlistar, m.a. vegna þess að þrengst hefur um á fjármögnun- armarkaði heilbrigðisþjónustunnar. Þess vegna hefur heilbrigðisráðherra sett á stofn nefnd er gera skal tillögu um með hvaða hætti unnt sé að standa að forgangsröðun heilbrigðismála hér á landi. Sérstaklega er nefndinni ætlað að athuga hvort setja eigi reglur um hvaða sjúkdómstilvik skuli hafa forgang og hvort æskilegt sé að setja reglur um hámarksbiðtíma eftir J)jónustu. Tvær leiðir koma m.a. til álita í Jjessu efni: 1. Treysta á tækniþróun framtíðar, sam- félagslegt kostnaðaraðhald og viðhalda fyrri meginmarkmiðum forgangsröðunar, J).e. jöfnun aðgengis og láta læknisfræðileg sjón- armið ráða. Ef rekstrarform hreytist í átt að einkarekstri og einkatryggingum verður ekki eins auðvelt að treysta J)essari leið. Tvennt kemur þar til. I fyrsta lagi vilja menn í einkarekstri hafa eitthvað fyrir sinn snúð og 2. Forgangsröðun, J).e. að draga að verulegu leyti úr vissri J)jónustu. Eftirfarandi leiðir má J)á nefna: a) Markaðs- og tekjuleiðir þar sem Jæiin sem greiða hæstu skatta eða gagnast best })jóð- inni er veittur forgangur. b) „Biblíuleiðin“, ]).e. menn uppskera eins og J)eir sá. Láta þá sem haga sér „óskynsam- lega“ t.d. reykja, borða of mikið, keyra óvarlega og taka áhættu, koma síðast í for- gangsröðuninni. c) Lífsgæðaleiðin. Þeir hafi forgang sem hafa framundan flest „gæðaárin“, ]).e. ungir njóti meiri forgangs en ellimóðir. Eldri og lang- tímaveikir inæti afgangi. Sameiginlegt með Jiessum leiðum er að hags- munir „þeirra virku og sterkari“ í samfélaginu hafa í flestum tilfellum forgang fram yl’ir heilsu- farshagsmuni Jieirra langvarandi veiku og Jieirra sem minna mega sín í samfélaginu. Umræðan hýður upp á ágreining milli stjórnmálamanna og heilbrigðisstarfsfólks. Eðli málsins samkvæmt kjósa stjórnmálamenn og stjórnendur frekar lilut liinna virku í samfélag- inu en læknar hlut veikhurða einstaklingsins, enda verða þeir að horfa í augun á sjúklingum! Frá öðrum þjóðum Svíar, Norðinenn, Hollendingar, Nýsjálendingar og Bandaríkjamenn (Oregon) liafa gert tillögur til forgangsröðunar í heil- brigðisj) j ónustu. TI'MARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA S.TBL. 73.ÁRG. 1997 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.