Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 40
LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúdar og vísinda... Hjiiknmarfræðmgar Okkur er sönn ánægja að bjóða ykkur til starfa á Landspítalanum. Hér gefst ykkur kostur á að öðlast reynslu við fjölbreytileg hjúkrunarstörf, tækifæri til að taka þátt í ýmsum verkefnum á sviði hjúkrunar og klínískum hjúkrunar- rannsóknum. Skipulagsform hjúkrunar er með ýmsum hætti. I boði er starfsaðlögun með stuðningi reyndra hjúkrunarfræðinga og vettvangsheimsóknir á deildir. Sá möguleiki er fyrir hendi að hjúkrunarfræðingar geti flutt sig á niilli deilda eftir ákveðinn tíma, óski þeir þess. Lausar eru stöður á cftirtölduin deildum: Lýtalækningudeild 13-A Deildin er 10 rúina deild. Þvagfæra- og æðaskurðlækningadeild 13-D Deildin er 25 rúma deild. Hjartadeild 14-E Deildin er með 22 rúm. Lyflækningadeild 11-A Deildin er með 17 rúm. Taugalækningadcild 32-A Deildin er með 22 rúm fyrir sjúklinga með vefræna taugasjúkdóma. Oldrunarmatsdeild 11-B Deildin er 10 rúma deild. Lungnadeild, Vífilsstaðaspítala > Deildin er 30 rúma og 20 rúm um helgar. Hjúkrunardeild, Vífilsstaðaspítala Deildin er 19 rúma fyrir langveika lungnasjúklinga. Legudeild kvennadeildar 21-A Deildin er með 15 rúm. Sérhæfð á sviði almennra og illkynja kvensjúkdóma. Barnaspítali Hringsins Lyflœkningadeild barna 12-E. Deildin er 14 rúma almenn lyflækninga- deild fyrir börn að 16 ára aldri. Ungbarnadeild 13-E er 12 rúma blönduð handlækninga- og Iyflækningadeild fyrir börn undir tveggja ára aldri. Krabbanieins- og lyflækningadeild 11-E Deildin er með 21 rúm. Svæfiiigadeild Upplýsingar veitir Hrund Sch. Thorsteinsson hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 560-1000 - kalltæki. Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjór- mólaróðherra. Umsóknareyðublöð fést hjó starfsmannahaldi Rikisspitala, Þverholti 18, og í upplýsingum ó Landspitala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ókvörðun um róðningu hefur verið tekin. S J Ú KRAH Ú S REYKJAVÍKUR Hjúkrun þekking í þína þágu A sjúkrahúsi Reykjavíkur eru nú lausar stöður á hjúkrun- arsviði. Við getum boðið upp á margvísleg spennandi at- vinnutækifæri fyrir metnaðargjarna og glaðlynda hjúkrun- arfræðinga. Sjúkrahús Reykjavíkur er fjölbreyttur vinnu- staður þar sem hjúkrunarfræðingum gefst tækifæri til að þjálfa huga og hönd í hinum fjölmörgu sérgreinum hjúkrunar. Slysa- Og bráðasvið. Slysa- og bráðasvið sinnir mörgum spennaudi og krefjandi verkefnum. Má þar nefna móttöku og hjúkrun bráðveikra og slasaðra, símaráðgjöf, forgangs- röðun, áfallahjálp og hjúkrun þolenda kynferðisoflieldis. Göngudeild G-3 sinnir eftirliti og ráðgjöf. Nánari upplýsing- ar veitir sviðsstjóri slysa- og bráðasviðs, Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í s. 525-1705 eða deildarstjór- ar viðkomandi deilda. Öldrunarsvlð. Öldrunarþjónusta sjúkrahússins er að mestu leyti staðsett á Landakoti en ein legudeild er í Fossvogi. Starfsemin er mjög fjölbreytt. Unnið er í teymisvinnu að því að finna liestu meðferðarúrræði fyrir hvern einstakling og fjölskyldu lians. Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri öldrunarsviðs, Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í s. 525-1888 eða deildarstjórar viðkomandi deilda. Lyflækninga- og cnduxhæfingarsvið. Á lyflækningasviði eru almennar lyfjadeildir og hjartadeild með mjög fjölbreytt verkefni. Þar er einnig barnadeild þar sem áhersla er á heildstæða þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra. A Grensásdeild eru sjúklingar með ýmsa taugasjúkdóma og verkjavandamál ásamt sjúklingum sem þarfnast umfangs- mikillar endurhæfingar vegna sjúkdóma eða slysa. Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri lyflækninga- og endur- hæfingasviðs, Margrét Björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri, í s. 525-1555 eða deildarstjórar viðkomandi dedda. Skurðlækningasvið. Á skurðsviði eru legudeUdir fyrir að- gerðasjúklinga, skurðstofur, svæfingadeUd, gjörgæsludeild og dagdeUd. Sem dæmi um aðgerðir, sem gerðar eru á sjúkrahúsinu, eru heila- og taugaaðgerðir, háls-, nef- og eyrnaaðgerðir, brjósthols- og kviðarholsaðgerðir, bæklunar- aðgerðir og aðgerðir á þvagfærum. Tækifæri til þjálfunar og þekkingaröflunar eru því fjiilmörg og spennandi. Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri skurðlækninga- sviðs, Gyða Halhlórsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í s. 525-1305 eða deUdarstjórar viðkomandi deilda. Gcðsvið. Á geðsviði er rekin þjónusta við bráðveika og lang- veika geðfatlaða. Þjónustan er í formi innlagna, dagvistun- ar, hópvinnu og endurhæfingar. Þar gefst því taikifæri til að kynna sér mörg mismunandi meðferðarform á flóknum og krefjandi vandamálum. Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri geðsviðs, Guðný Anna Arnþórsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri, í s. 525-1405 eða deUdarstjórar viðkomandi deilda. Mörg tækifæri gefast til símenntunar og þátttöku í rannsókn- arvinnu undir leiðsögn Auðnu Ágústsdóttur, verkefnastjóra við rannsóknir. Við leggjum áherslu á vinsamlegt og faglegt starfsumhverfi þar sem hver einstaklingur fær að njóta sín. Verið velkomin að leita upplýsinga á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra í Fossvogi í síma 525-1221 eða beint hjá viðkom- andi hjúkrunarframkvæmdastjóra eða deUdarstjóra. 288 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.