Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 54
ATVINNA Hjúkrunarfræðmgar tttttt Sjúkrahús Akraness HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Eftirtaldar stö5ur hjúkrunar- fræðinga við Sjúkrahús Akraness eru lausar til umsóknar. * Tvær stöður á Lyflækningadeild. * Ein staða á Handlækningadeild. * Ein staða á Oldrunardeild. Á Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjölbreytt starfsemi. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunar- fræðingum. Þeir hjúkrunarfræð- ingar sem hafa áhuga á að konia og skoða sjúkrahúsið eru velkomnir. Allar nánari upplýsingar veita Steinunn Sigurðardóttir í sínia 431-2311 og deildarstjórar viðkomandi deilda. HJÚKRUNARHEIMILIÐ BARMAHLÍÐ REYKHÓLUM Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarforstjóra vantar við Barmahlíð, sem er hjúkrunar- og dvalarheimili í Reykhólahreppi. Starfið er veitt til eins árs frá 1. janúar 1998. Húsnæði er fyrir hendi. Launakjör skv. kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjámálaráðuneytis. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 434-7817 eða sveitarstjóri í síma 434-7880. Homafj ar ðarbær HeHbrigdis- og félagsmálasvið LJÓSMÓÐIR ÓSKAST AÐ SKJÓLGARÐI Ljósmóðir óskast að Skjólgarði á Hornafirði frá 1. janúar 1998. Skjólgarður samanstendur af hjúkrunarheimili, fæðingardeild, heilsugæslustöð, dvalarheimili aldraðra og heimaþjónustudeild og er alfarið rekin af Hornafjarðarbæ samkvæmt sérstökum þjónustu- samningi við heilhrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið. Samkvæmt samningnum er stefnt að fjölgun fæðinga á Skjólgarði. Gert er ráð fyrir að ljósmóðir taki virkan þátt í mótun uppbyggingar þjónustu Skjólgarðs við foreldra og börn á meðgöngu og í kjölfar fæðingar. Verkefni ljósmóður er m.a. fæðingar- hjálp, ummönnun harna og sængur- kvenna í sængurlegu, mæðraeftirliti, ungbarnaeftirliti, og foreldrafræðsla. Umsóknir lierist hjúkrmiarforstjóra Skjólgarðs fyrir 1. janúar 1998. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Julía Jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri í sírna 478-1021 og 478-1400. HEILSUGÆSLUSTÖÐ ESKIFJARÐAR Hjúkrunarfræðing vantar við heilsugæslustöðina á Eskifirði sem fyrst. Umsóknarfrestur tii 15 des. Upplýsingar veita Svava Svehxhjörnsdóttir, framkvæmdar- stjóri, í síma 476-1630 og Sigurliorg Einarsdóttir, lijúkrunar- forstjóri, í síma 476-1252 Sjúkrabús Suðumesja, Keflavík auglýsir eftir: Hjúkrunarfræðingum til starfa á sjúkradeild sem er 22ja rúma blönduð deild. Unnin er þriðja hver helgi á 12 klst. vöktum. Svæfingarhjúkrunarfræðingi í 40% starf frá og með 15. janúar 1998. Á skurðstofu er unnið 5 daga vikunnar með bakvöktum og frí um helgar. Á Suðurnesjum húa 16 þúsund manns. Á Sjúkrahúsi Suðurnesja hefur megináhersla verið Iögð á bráðajijónustu, skurðlæknisjxjónustu, öldrunarhjúkrun og fæðingarhjálp. Gjörið svo vel að afla frekari upplýsinga hjá lijúkrunarforstjóra Ernu Björnsdóttm- í síma 422-0500 eða komiö í lieimsókn. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann Hjúkninarfræðingar Okkur bráðvantar áhugasama lijúkrunarfi-æðinga til starfa við sjúkrahúsið Vog. A Vogi er rúm fyrir 60 sjúklinga. Þar er unnið við sérhæfða hjúkrun í afeitrun áfengis- og vímuefnasjúklinga. Kynnið ykkur launa- og starfskjör. Nánari upplýsingar veitir: Þóra Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 567-6633. 302 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.