Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 54
ATVINNA
Hjúkrunarfræðmgar
tttttt
Sjúkrahús Akraness
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Eftirtaldar stö5ur hjúkrunar-
fræðinga við Sjúkrahús Akraness eru
lausar til umsóknar.
* Tvær stöður á Lyflækningadeild.
* Ein staða á Handlækningadeild.
* Ein staða á Oldrunardeild.
Á Sjúkrahúsi Akraness fer fram
mjög fjölbreytt starfsemi. Boðin er
aðlögun með reyndum hjúkrunar-
fræðingum. Þeir hjúkrunarfræð-
ingar sem hafa áhuga á að konia og
skoða sjúkrahúsið eru velkomnir.
Allar nánari upplýsingar veita
Steinunn Sigurðardóttir í sínia
431-2311 og deildarstjórar
viðkomandi deilda.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ
BARMAHLÍÐ REYKHÓLUM
Hjúkrunarforstjóri
Hjúkrunarforstjóra vantar við
Barmahlíð, sem er hjúkrunar- og
dvalarheimili í Reykhólahreppi.
Starfið er veitt til eins árs frá
1. janúar 1998.
Húsnæði er fyrir hendi.
Launakjör skv. kjarasamningi Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga og
fjámálaráðuneytis.
Allar nánari upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri
í síma 434-7817 eða sveitarstjóri
í síma 434-7880.
Homafj ar ðarbær
HeHbrigdis- og félagsmálasvið
LJÓSMÓÐIR ÓSKAST AÐ
SKJÓLGARÐI
Ljósmóðir óskast að Skjólgarði á
Hornafirði frá 1. janúar 1998.
Skjólgarður samanstendur af
hjúkrunarheimili, fæðingardeild,
heilsugæslustöð, dvalarheimili
aldraðra og heimaþjónustudeild og
er alfarið rekin af Hornafjarðarbæ
samkvæmt sérstökum þjónustu-
samningi við heilhrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytið.
Samkvæmt samningnum er stefnt að
fjölgun fæðinga á Skjólgarði.
Gert er ráð fyrir að ljósmóðir taki
virkan þátt í mótun uppbyggingar
þjónustu Skjólgarðs við foreldra
og börn á meðgöngu
og í kjölfar fæðingar.
Verkefni ljósmóður er m.a. fæðingar-
hjálp, ummönnun harna og sængur-
kvenna í sængurlegu, mæðraeftirliti,
ungbarnaeftirliti, og foreldrafræðsla.
Umsóknir lierist hjúkrmiarforstjóra
Skjólgarðs fyrir 1. janúar 1998.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún
Julía Jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri
í sírna 478-1021 og 478-1400.
HEILSUGÆSLUSTÖÐ
ESKIFJARÐAR
Hjúkrunarfræðing vantar
við heilsugæslustöðina á
Eskifirði sem fyrst.
Umsóknarfrestur tii 15 des.
Upplýsingar veita Svava
Svehxhjörnsdóttir, framkvæmdar-
stjóri, í síma 476-1630 og
Sigurliorg Einarsdóttir, lijúkrunar-
forstjóri, í síma 476-1252
Sjúkrabús Suðumesja,
Keflavík auglýsir eftir:
Hjúkrunarfræðingum til starfa á
sjúkradeild sem er 22ja rúma
blönduð deild. Unnin er þriðja hver
helgi á 12 klst. vöktum.
Svæfingarhjúkrunarfræðingi í 40%
starf frá og með 15. janúar 1998.
Á skurðstofu er unnið 5 daga
vikunnar með bakvöktum og frí um
helgar. Á Suðurnesjum húa 16
þúsund manns. Á Sjúkrahúsi
Suðurnesja hefur megináhersla verið
Iögð á bráðajijónustu,
skurðlæknisjxjónustu,
öldrunarhjúkrun og
fæðingarhjálp.
Gjörið svo vel að afla frekari
upplýsinga hjá lijúkrunarforstjóra
Ernu Björnsdóttm-
í síma 422-0500
eða komiö í lieimsókn.
Samtök áhugafólks
um áfengis- og
vímuefnavandann
Hjúkninarfræðingar
Okkur bráðvantar áhugasama
lijúkrunarfi-æðinga til starfa við
sjúkrahúsið Vog.
A Vogi er rúm fyrir 60 sjúklinga.
Þar er unnið við sérhæfða hjúkrun
í afeitrun áfengis- og
vímuefnasjúklinga.
Kynnið ykkur launa- og starfskjör.
Nánari upplýsingar veitir:
Þóra Björnsdóttir,
hjúkrunarforstjóri
í síma 567-6633.
302
TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73. ÁRG. 1997