Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 17
jaí'nvel mörgum árum eftir að ástvinur þeirra greinist
með geðklofa eða geðhvarfasýki (Miller, 1996).
Sorgarferlið dregst á langinn vegna þess að
ástand geðsjúkra gengur oft í bylgjum og á köílum
eru þeir eins og þeir eiga að sér að vera. Sýnt hefur
verið fram á að aðstandendur geðsjúkra verða fyrir
sorg vegna persónuleikabreytinga hjá hinum sjúka.
Onnur hugsanleg skýring á þessari langvarandi sorg
er að aðstandendur eigi erfitt með að greina og tala
opinskátt um þann missi sem þeir hafa orðið fyrir.
Foi'eldrar, makar og hörn sakna þess sambands sem
þau höfðu áður við þann sjúka og syrgja vonir og
væntingar sem voru tengdar framtíð þeirra með hon-
um (Miller, 1996).
Þörf er fyi'ir stuðningshópa þar sem fjölskyldum
er gert kleift að deila nxeð öðrum tilfinningum sínum
s.s. í'eiði, sektarkennd, álagi og hjálparleysi. Stuðn-
ingi þar sem fjölskyldum er leiðbeint unx hvernig best
sé að takast á við vandamáhn. Mjög ákjósanlegt er að
fjölskyldur liafi tækifæri til að hittast reglulega í
sjálfshjálparhópum, en hér á landi er töluvert unx
slíka stai'fsemi.
Mikilvægt er að hjúkrunarfræðingar þekki og geti
bexxt fjölskyldum á þau úri'æði senx eru til í samfélag-
inu, t.d. heimahjúkrun, félagsráðgjöf, heinxilisaðstoð
og sjálfshjálparhópa.
Hjúki'unai'fi'æðingar veita fjölskyldunx stuðning
víða í heilbrigðiskerfinu s.s. í heilsugæslu, skólum,
heimahjúkrun, sjxikrastofnunum og á eigin veguxn.
Samfara því að hjúkrunarfræðingar öðlast sjálfs-
traust og öryggi í vinnu með fjölskyldum fara þeir að
skrá meira af þeirri vinnu, sem aftur mun leiða til
frekai'i hugmynda unx þjónustu. Fjölskyldunni gefst
tækifæi'i til að koma á fund með hjúkrunarfræðing-
unx og öði'u heilbi'igðisstai'fsfólki sem hefur áhuga á
því hvernig henni líður án þess að ganga út frá því
sem vísu að eitthvað sé að hjá henni.
Það eina sem hugsanlega gæti haft neikvæð áhrif á
fjölskylduþjónustu, að sögn kennimanna, væri sam-
keppni milli hjxikrunarfræðinga innbyrðis, þ.e. milli
þeirra senx aðhyllast fjölskylduhjúkrun (family nurs-
ing) og þeirra senx aðhyllast fjölskyldukerfahjúkrun
(family systems nursing). I raun er ekki hægt að tala
um betri eða verri þjónustu, aðeins um misnxunandi
áherslur (Wright og Lealiey, 1990). Það hefur komið í
ljós að í mörgum tilfellum næst bestur árangur þegar
kenningum er steypt saman og valið það besta hvei'ju
sinni með hagsmuni skjólstæðinga að leiðai'ljósi.
Deild A 2
A deild A-2, geðdeild SHR í Fossvogi, er unnið að því
að auka þjónustu við fjölskyldur geðsjúkra. Segja má
að þessi vinna liafi átt nokkurra ára aðdraganda.
Guðný Anna Arnþórsdóttii', hjúkrunarframkvæmda-
stjói'i, hafði oi'ð á því að órökrétt væi'i að taka sjúkl-
inga úr umhverfi þeirra, Jxar sem oft og tíðum gæti
vei’ið bx'otalöm í samskiptum, gera Jxá einkennalausa
Sú sem teiknaði myiidirnar sem fylgja greiiiiiini er Gía
Thoroddsen.
af sjúkdómi og senda þá svo aftur út í samfélagið án
Jxess að hafa kannað samskiptamunstur og Jiai'fir fjöl-
skyldna Jxeirra. Sumai'ið 1995 var hafist handa við
úrbætui'. Undirritaðri og dr. Auðnu Agústsdóttui',
verkefnisstjóra, var falið að halda utan um
verkefnið.
Byijað var á hugtakagreiningu og lesefnisleit.
Hjúkrunai'fræðingar deildai'innar lxafa hist í svo
kölluðum hi'ingborðsumi'æðum. Fyrir fundina eru
valdar faggreinar sem hjúkrunarfræðingar deildar-
innar nota til undirbúnings. Hugmyndin er að lestur
gi'einanna veki þátttakendur til unxhugsunar og
hvetji Jxá til dáða til að auka Jxjónustu við aðstand-
endur skjólstæðinga sinna. Ný upplýsingablöð fyrir
hjúkrun, þar senx sérstaklega er gert ráð fyrir skrán-
ingu samskipta við fjölskyldur, hafa vei'ið tekin í
notkun á deildinni. Stefnt er að Jxví að skrá öll sanx-
skipti hvort sem Jxau fara franx á fjölskyldufundum, í
einkaviðtölunx á deildinni eða um síma.
I fi'æðslu fyrir starfsfólk deildai'innar sl. vetur
var fyrst og fremst lögð áhersla á fjölskyldujxjónustu.
Læknar, sálfræðingar, félagsráðgjafar og hjúkrunar-
fi'æðingar hafa vei'ið fengnir til að halda fyi'ii'lestra
um Jxjónustu við aðstandendur geðsjxxkra. Marknxiðið
vax', er og verður að vekja |xvei'faglega umi'æðu um
efnið með Jxað fyrir augum að lxæta og auka fjöl-
skyldujxjónustu og Jiar með gæði Jieirrar Jijónustu
senx er veitt. Afrakstur ofangi'eindrar vinnu er nú
Jiegar byrjaður að skila sér.
Frá Jiví að erindi þetta var flutt, 20. mars 1997,
hefur undirbúningsvmna til bættrar þjónustu við
aðstandendur skjólstæðinga deildar A-2 SHR haldið
áfram. Akveðið hefur verið að liyrja á fi'æðslu fyrir
aðstandendur geðklofasjxiklinga, þar sem Jivei'fagleg
fi'æðsla vei'ði veitt á vikulegum fundunx. Fagaðilar
munu Jiar skipta með sér verkum og boðið verður
upp á kaffi og spjall á eftir. Ef vel tekst til er áfornxað
að halda fræðslufundi síðar um aðra geðsjúkdóma.
TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73.ÁRG. 1997
265