Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 28
Hollendingar Nefnd var falið að setja fram nokkrar grund- vallarreglur sem tryggðu heilbrigðisþjónustu fyrir alla. Þetta var þó ekki gert, heldur voru gerðar tillögur um megin kjarna heilbrigðis- þjónustunnar og um skilyrði sem læknisaðgerð j)arf að uppfylla til þess að greiðsla fáist af almannafé. 1. Er læknisaðgerðin nauðsynleg til þess að einstaklingurinn verði starfliæfur? 2. Er aðferðin framkvæmanleg? 3. Er aðgerðin árangursrík? 4. Má rekja sjúkdómsástandið til „rangs líf- sstíls“ og fellur hann Jiví undir nokkurs konar sjálfsábyrgð? Nýja Sjáland Tillögur þeirra er nokkuð á annan veg. Mikil áhersla er lögð á forgangsröðun í þágu sam- félagsins. 1. Meðferðin þarf að horga sig. 2. Meðferðin þarf að vera hagkvæm með tilliti til efna og úrræða. 3. Meðferðin ])arf að vera gagnleg eða í sam- ræmi við gildismat samfélagsins. 4. Settar voru reglur um forgangsröðun í heilsuvernd. Svíþjóð og Noregur Tillögur Svía og Norðmanna eru á ýmsan hátt frábrugðnar J)essum tillögum sem hér hafa verið nefndar. Meiri áhersla er lögð á siðfræði og meira tillit tekið til heilsufarshagsmuna ein- staklingsins en þeirra virku og sterku í sam- félaginu. Minni umræða er um hverjir séu verðugir ])jónustunnar með tilliti til þýðingar þeirra fyrir }>jóðfélagið eða heppilegs lífsstíls heldur en kemur fram í tillögum Hollendinga, Nýsjálendinga og sérstaklega Oregonbúa. 1. Virðing fyrir manngildi: Allir skulu hafa B sama rétt til meðferðar óháð einstaklings- * bundnum einkennum og högum, s.s. aldri, sjálfsköpuðum skaða, fjárhags- og félags- legri stöðu. 2. Þörf: Lögð er áhersla á rétt þeirra sem eru í mestri þörf fyrir })jónustu. 3. Samábyrgð með J)eim sem veikastir eru fyrir. 4. Arangur meðferðar með tilliti til „skynsam- legs“ kostnaðar. 5. Samanburður skal ekki gerður milli sjúk- dómaflokka heldur frekar innan hvers sj úkdómsflokks. 6. Alvarleika sjúkdómsins. Bandaríkin - Oregonlistinti-Medicaid Listi þessi er á vegum Medicaid sem tryggir fátækum lieilbrigðis})jónustu. Megininntakið er að þjónustan sé: - nauðsynleg fyrir grunnheilbrigðisþjónustuna - verðmæt fyrir })jóðfélagið - verðmæt fyrir einstaklinginn. Tilraun um Oregon-forgangsröðunina skal vara í þrjú ár. Ljóst er að meiri áhersla er lögð á hlut samfélagsins en einstaklingsins enda hefur J)að mætt verulegri gagnrýni. Forgangsröðun að mati höfundar Mikil og hröð framþróun hefur orðið í skurðað- gerðum og ineðferð. Nú er t.d. unnið að J)róun J)rívíddar-skanntæki sem auðveldar læknum yfirsýn við aðgerðir. Ennfremur eru nú gerðar tilraunir með eyðingu æxla án skurðaðgerðar og geislunar. Sendar eru útvarpsbylgjur (ljós- eða hljóðbylgjur) úr tveimur áttum inn í æxlið og myndast J)á orkusvið sem getur eytt æxlinu, t.d. í brjósti, lifur, lungum, heila, nýrum og öðrum líffærum án skurðaðgerða. J’etta tæki er nú í reynslunotkun á })remur sjúkrahúsum í Bretlandi. Samfara J)essari þróun mun draga úr þörf fyrir svæfingar, blóðgjafir, saumaskap og legudeildir. Fyrirsjáanlegt er að allflestar skurðaðgerðir (}).e. 70-80%) verði frainkvæmdar á dagdeild- um og ])ar af leiðandi verða dýrar legudeildir á skurðdeildum þunnskipaðar. Sjúklingar munu vistast á sjúklingahótelum og mótelum í vaxan- di mæli. Vistun í legurýmum sérgreinastofnana er dýrasta ])jónusta heilbrigðismála og telja margir að draga muni úr heildarkostnaði við heilbrigðis})jónustu er fram líða stundir. Til þess að svo verði ])arf að draga úr legudeilda- byggingum í framtíðinni enda búum við Islendingar ])jóða best í því tilliti. Alvarlegir sjúkdómar sem eru ekki á með- færi lækna í dag verða líklega læknanlegir á morgun. Dæmi: M.S.-sjúkdóinur, alnæmi og jafnvel Alzheimer og Parkinsonsveiki. Einnig má nefna miklar framfarir sem orðið liafa í meðferð hjarta-, æða- og liðasjúkdóma á und- anförnum árum sem auðvelda aðgerðir á eldra fólki. Þar af leiðandi er ekki unnt að leysa for- gangsröðun í eitt skipti fyrir öll, heldur verða þau mál að vera í stöðugri endurskoðun. Norðurlandaþjóðir, og að nokkru leyti Hollendingar, skera sig nokkuð frá öðrum á ])ann veg, að Jæir leggja höfuðáherslu á jafnan rétt einstaklinga til meðferðar. Þessi viðhoi-f koma heim og saman við að J)ar er lieil- TfMARIT HIÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.