Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 22
 Aðalréttur Kjuklingaréttur með hvítlauk (Pulet aux quarante gousses cPail) 1/2 bolli ólífuolía 4 stilkar sellerí 2 msk.Jint ktippt fersk steinselja 1 msk. estragon 1 kjúktingur, hlutaður í sundur salt og nýmalaður pipar 1/2 tsk. múskat 40 (fjörutíu) afhýdd hvítlauksrif 1/2 dl. koníak 3/4 bolli hveiti vatn Selleríbitarnir, steinseljan og estragon mýkt í ólífuolíunni (má alls ekki brenna). Tekið af pönnunni og sett í eldfast ílát með þéttu loki. Kjúklingabitarnir kryddaðir og steiktir í oliunni á pönnunni og síðan bætt út í grænmetið. Hvítlauks- geirunum og koníakinu einnig bætt út í. Ilátinn lokað, búinn er til þykkur jafningur úr liveitinu og vatninu og smurt á samskeytin á ílátinu til að þétta þau vel. Bakað í 190°C heitum ofni í eina og hálfa klst. Rétturinn er borinn fram með hrísgrjónum og brauði (snittubrauði eða ristuðu brauði), sem er síðan smurt með hvítlauknum og grænmetinu, sem fór með kjúklingnum í ofninn og eru nú orðin að bragðmildu, ljúffengu mauki. 270 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.