Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 46
A félagsráðsfundi. 1996 uoru afgreiddar 145 um- súknir um námsmat. Samanlagt hækkaði námsmatið hjúkrunarfræð- ingana sem áttu umsóknirnar um 82 launaflokka. 1997 hötðu 159 umsóknir uerið afgreiddar 10. nóuember og samanlögð launa- flokkahækkun nam 86 launaflokkum. t Fjöldí styrkja og styrkupDhæðir árið 1997: • B-hluti uísindasjóðs: 14 styrkir að upphæð 100.000 - 450.000 kr. Alls uar ráðstafað 3,2 milljónum kr. • Minningarsjóður Hans Adolfs 2 styrkir að upphæð 40.000 og 80.000 kr. • Umsóknarfrestur fyrir styrk úr rannsókna- og uísíndasjóði hjúkrunarfræðinga er til 15. desember, sjá bls. 295. • Minningarsjóður Kristinar Thoroddsen ueitir einnig styrki til framhaldsnáms. Kjarakannanir: I tengslum við vinnu í'élagsins að kjara- og réttinda- málum hjúkrunarfræðinga hafa verið gerðar kannanir á kjörum hjúkr- unarfræðinga til samanburðar við upplýsingar frá viðmiðunarstéttum hér á landi og erlendis. Slíkar upplýsingar eru ómetanlegar fyrir hjúkr- unarfræðinga að búa yfir og eru mikilvægt tæki í hagsmunabaráttu þeirra. BHMrFélag íslenskra hjúkrunarfræðinga er stærsti aðili að BHM og telja hjúkrunarfræðingar um 25% félagsmanna ]>ar. lnnan véhanda BHM eiga hjúkrunarfræðingar mikilvæg samskipti við aðrar liáskóla- menntaðar stéttir, ekki síst á heilbrigðissviði. A vegum BHM er einnig veitt lögfræðiaðstoð vegna kjara- og réttindamála. Oflug útgáfustarfsemi er á vegum BHM þar sem m.a. hafa verið gefin út rit um ævitekjur og arðsemi menntunar, nýtt launakerfi og starfið í aðlögunarnefndum og um starfsmat og frammistöðumat í nýju launakerfi. Þessi rit hafa m.a. verið unnin í samstarfi við hagfræðing Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga. Erlend samskipti: Félag íslenskra hjiikrunarfræðinga hefur átt nána samvinnu við félög hjúkrunarfræðinga á hinum Norðurlöndunum um kjaramál innan vébanda SSN. Samanburður við kjör hjúkrunarfræð- inga í nágrannalöndunum er mikilvægur í kjarabaráttu. Fagleg málefni Stefna Félags íslenskra hjúkrunarfræðmga í hjúkrunar- og heilbrigðis- málum var samþykkt á síðasta fulltrúaþingi félagsins, sem haldið var í maí sl. Stefnunni var dreift með septemberhefti tímaritsins en með tímanum, þegar reynsla er komin á notkun hennar, stendur til að gefa hana út á veglegri hátt. Siðareglur hjúkrunarfræðinga voru einnig samþykktar á fulltrúaþingi félagsins í maí sl. Til stendur að gefa siðareglurnar út á plakati og verður þeim dreift til hjúkrunarfræðinga eftir áramót. Mat á viðbótar- og endurmenntun: Á vegum félagsins fer fram mat á viðbótar- og endurmenntun hjúkrunarfræðinga auk þess sem veittar eru ýmsar upplýsingar um nám og starfsréttindi hér á landi og erlendis. Mat á viðbótar- og endurmenntun hjúkrunarfræðinga færist hins vegar til stofnana, sem hjúkrunarfræðingar starfa hjá, þegar nýtt launakerfi tekur gildi 1. febrúar 1998. Erlendir hjúkrunarfræðingar sem hingað koma í atvinnuleit fá leiðbeiningar hjá félaginu og þar eru veittar upp- lýsingar um nám og starfsréttindi hjúkrunarfræðinga í öðrum löndum eftir föngum. Hjá félaginu er einnig hægt að leita upplýsinga um lijúkr- unarfræðinga sem starfa erlendis ef þeir liafa á annað horð látið slíkar upplýsingar um sig í té. Samstarfsnefnd um menntunarmál: l*ar eiga sæti fulltrúar félagsins og menntastofnanir hjúkrunarfræðinga. Nefndin vinnur m.a. að stefnu- mótun í menntunarmálum hjúkrunarfræðinga. Félagið hefur einnig tekið ])átt í skipulagningu á námskeiðum og málþingum í samstarfi við önnur íélög. Námskeið fyrir skólahjúkrunarfræðinga var skipulagt al’ fræðslu- og menntamálanefnd félagsins árið 1995. Styrkir: Félagsmenn geta sótt um styrk til verkefna í B-lduta vísinda- sjóðs og Rannsókna- og vísindasjóð hjúkrunarfræðinga, en til fram- haldsnáms í minningarsjóð Kristínar Thoroddsen og Hans Adolfs Hjart- arsonar. Undanfarin ár hefur vaxandi fjöldi hjúkrunarfræðinga sótt um styrki til verkefna í vísindasjóð félagsins. Verkefnin eru fjölbreytt og bera vott um frjóa fræðimennsku íslenskra hjúkrunarfræðinga. Fagdeildir: Innan vébanda félagsins starfa 16 fagdeildir þar sem hjúkrunarfræðingum, sem starfa á sama sérsviði í hjúkrun, gefst færi á 294 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA S.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.