Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 53
Guðný Anna Arnþórsdóttir í rœðustól. Borgarstjóri, Ingibjörg Sólriín Gísladóttir, heiðraði samkomuna með nœrveru sinni. hjúkrunarráðs taka í mörgum atriðum mið af reglum læknaráða víðs vegar um land. Hugsanlegt er í því sambandi að hjúkrunarfræðingar og læknar starf- ræki sameiginlegar nefndir í ákveðnum málaflokkum í framtíðinni. Stjúrn Sjúkrahúss Reykjavíkur samþykkti loks eftirfarandi 6. september 1996: „Stjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur tekur undir þau sjónarmið að hjúkrun- arráð sé líklegt til að efla hjúkrun á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og auka þar starfsánægju. Stjórnin set- ur sig ekki upp á móti stofnun hjúkrunarráðs, enda verði því ætlað ráðgefandi hlutverk en ekki ákvörð- unarvald um starfsemi SHR.“ Sæunn Kjartansdóttir, formaður hjúkrunarráðs, flutti einnig ávarp við opnunina. Hún sagði m.a.: „Vinna hér á Sjúkrahúsi Reykjavíkur hefur sjaldan eða kannski aldrei verið meira krefjandi en undan- farna mánuði og ár vegna sameiningar sjúkrahús- anna og niðurskurðar sem engan endi virðist ætla að taka. Eg þekki það vel úr eigin starfi að viðbrögð fólks við slíkum þrengingum eru ekki alltaf mjög uppbyggileg, heldur þvert á móti eyðileggjandi bæði fyrir einstaklinga og heilu starfshópana. Þess vegna Hjúkrunarforstjórar SHR. Sigurlín, fyrrv. hjúkrunarforstj. Bsp, Sigríður, hjúkrunarforstj. SHR, Guðrún, fyrrv. hjúkrunarforstj. Landakotsspítala. finnst mér sérstaklega ánægjulegt að hjúkrunarfræð- ingar skuli standa saman að stofnun hjúkrunarráðs, einmitt nú, þegar kreppir að. Þeir ætla ekki að leggja árar í l)át, lieldur draga upp seghn og leggjast allir á eitt um að bæta og efla þá þjónustu sem þeir veita - ekki af neinu offorsi, heldur með því að gaumgæfa störf sín. Einn liður í slíkri vinnu, sem er mér sérstaklega hjartfólginn, er handleiðsla og annar stuðningur við starl'sfólk. Mér eru minnisstæð orð sr. Birgis, þegar hann hélt hér erindi og sagði: „Annist starfsfólkið vel og sjúklingurinn mun lifa“.“ Hjúkrunarráði voru færðar góðar gjafir í tilefni af stofnun þess og bar þar hæst fundahamar sem Sigríð- ur Snæbjörnsdóttir, hjúkrunarforstjóri, aíhenti. Stjórn hjúkrunarráðs skipa: Sæunn Kjartans- dóttir, formaður, Lilja Stefánsdóttir, varaformaður, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, ritari, Guðrún Guðmunds- dóttir, fulltrúi geðsviðs, Asdís Þórbjarnardóttir, full- trúi lyfja- og endurhæfingarsviðs, Bryndís Guðjóns- dóttir, fulltrúi skurðsviðs, María Vigdís Sverrisdóttir, fulltrúi slysa- og Ijráðasviðs, Jóna Guðjónsdóttir, fulltrúi öldrunarsviðs, og Auðna Agústsdóttir, full- trúi fræðslu- og rannsóknarsviðs. Þ.R. Vinnuhópur um stofnun hjúkrunarrúðs. Jónína, Fjóla, Ingibjörg, Jóna og Guðný Anna. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA S.TBL. 73.ÁRG. 1997 301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.