Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 61
Bækur og bæklingar J\§í‘t, íslwiskt, KoWrjÚ^t, $pfcKKAK^Í Helstu þættir í starfi hjúkrunarfrædinga Samantekt byggð á starfslýsingum hjúkrunarfræðinga á heilbrigðis- stofnunum. Höfundur: Ásta Möller, formað- ur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Utgefandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 1997 Samantektin er gerð fyrir fulltrúa hjúkrunarfræðinga í aðlögunar- nefndum á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í tengslum við nýtt launakerfi sem tekur gildi 1. febrúar 1998. Markmið með útgáfu hennar er að gera hjúkrunarfræðingum sem starfa í nefndunum kleift að ganga að lýsingum á ýmsum þátt- um í helstu starfsheitum innan hjúkrunar á einum stað og þann- ig aðstoða þá við gerð röðunar- kerfis innan nýs launakerfis á viðkomandi stofnun. Samantektin er hins vegar ekki endanleg lýsing á störfum hjúkrunarfræðinga. Skráning lijúkrunar Iiandbók, önnur útgáfa Ritstjórar: Ásta Thoroddsen og Anna Björg Aradóttir Utgefandi: Landlæknisendjættið 1997 Hér er um að ræða endurbætta útgáfu á Ilandbók uin skráningu hjúkrunar, sem Landlæknisem- bættið gaf út árið 1991, í hand- hægu vasabókarbroti (mál: 10 xl4,5 x 1,4 cm). Útgáfan frá 1991 hefur nú verið endurskoðuð frá grunni og töluverðu bætt við. Eins og í fyrri útgáfu er stuðst við skilgreiningu Gordon á lykilþátt- um heilbrigðis fyrir upplýsinga- söfnun og NANDA hjúkrunar- greiningarnar. Bætt hefur verið við nýjum kafla um hjúkrunar- meðferð (NIC—Nursing Intervention Classification). Sölustaðir: Landlæknisembættið, Bóksala stúdenta og Bókval á Akureyri Verð: 2900 kr. Hægt er að panta bókina í póst- gíró. Starfsmat og frammistöðumat í nýju lauuakerfi Skýrsla til miðstjórnar Bandalags háskólamanna Höfundar: Birgir Björn Sigurðsson og Vigdís Jónsdóttir hagfræðingar Útgefandi: BHM 1997 I skýrslunni eru settar fram hugmyndir um hvernig hagnýta má starfsmat og frammistöðumat við launaákvarðanir í nýju launa- kerfi háskólamanna. Hugmyndir þessar eru birtar á ábyrgð höf- unda og endurspegla ekki endi- lega stefnu aðildaríélaga Bandalags háskólamanna. Leiðiu til betri heilsu Samantekt: Sjöfn Kjartansdóttir, hjúkrunarfræðingur Útgefandi: GKS 1997 Fyrirtækið GKS í Kópavogi hefur sett sér það ineginmarkmið að stuðla að bættri líðan skrifstofu- fólks með því að skapa því kjöraðstæður við vinnu ásamt því að vinna að forvörnum og veita faglega heilsuráðgjöf. I því skyni hefur fyrirtækið gefið út vandað upplýsingarit um forvarnir og heilsuvernd á vinnustöðum og býður auk þess fyrirtækjum að senda fagfólk til að gera úttekt á skrifstofuumhverfi og koma með tillögur til úrbóta. Við bætum um betur! Það fara vel saman góðar síðbuxur og góðar nærbuxur. \Jajolet Seljum Vajolet ítalskan unditýatnað með alþjóða gæðastimpli EIÐISTORGI 13, 2 HÆÐ Á TORGINU. SÍMI 552 3970. SELTJARNARNESI OPIÐ 12 18:30 • LAUG. 10 16:00 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73.ÁRG. 1997 309
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.