Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 50
Starfsáætlim stjómar 1997-1999 Starfsáætlun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 1997-1999 eins og hún var lögð fram og samþykkt á fulltrúaþingi félagsins 15.-16. maí 1997 er sem hér segir: Menntun, fagmennska 77 Iga ngur félags ins: • Að stuðla að l>róun hjukrunar sem frœðigreinar • Að vinna að bættu heilbrigðisástandi landsmanna með j>ví að stuðla að góðri hjúkrun og betri og hag- kvœmari heilbrigðisþjónustu í landinu. Marhmið 1 Að styðja við og styrkja fagmennsku í hjúkrun. Framkvæmd • Félagið skipuleggi faglega ráðstefnu 1998. • Hjúkrunarþing verði haldið haustið 1998. • Nýjar siðareglur hjúkrunarfræðinga verði kynntar hjúkrunarfræðingum með umfjöllun í Tímariti hjúkrunarfræðinga og nieð námskeiðum. Stefna félagsins í hjúkrunar- og heilbrigðismálum verði kynnt hjúkrunarfræðingum. • Félagið standi fyrir sérstakri umfjöllun um hlutverk hjúkrunarfræðinga í sálgæslu. • Félagið leiti leiða til að koma heilhrigðisfræðslu á fram- færi við almenning. • Félagið standi vörð um lagalega stöðu hjúkrunar- fræðinga innan heilbrigðiskerfisins. • Vísindasjóður félagsins styrki áfram rannsóknir íslenskra hjúkrunarfræðinga. • Starfsmenntunarsjóður styrki framhalds- og viðhótar og endurmenntun hjúkrunarfræðinga. Mqrhmið 2 Að stuðla að gæðum í hjúkrunarþjónustu ineð hjúkrun- armenntun í háum gæðaflokki. Framkvæmd • Félagið hafi stefnumarkandi áhrif á menntunarmál hjúkrunarfræðinga. • Félagið beiti sér fyrir stefnumótun í endurmenntunar- málum hjúkrunarfræðinga í samvinnn við mennta- stofnanir hjúkrunarfræðinga. • Félagið beiti sér fyrir auknu framhoði á viðhótarnámi fyrir hjúkrunarfræðinga. • Félagið stuðh að því að íslenskum hjúkrunarfræðing- um standi til hoða meistaranám í hjúkrnnarfræði á Islandi. • Félagið leiti leiða til að stuðla að því að hjúkrunar- fræðingar fari í doktorsnám í hjúkrun. • Félagið vinni að því í gegnum kjarasamninga að hæta ákvæði um endurmenntun og námsleyfi hjúkrunar- fræðinga. Marhmið 3 Að hafa samskipti við erlend samtök hjúkrunarfræðinga Framkvæmd • Félagið taki virkan þátt í samstarfi hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum og í Alþjóðasamtökum hjúkrunar- fræðinga. • Félagið meti á hverjum tíma þátttöku í öðru erlendu samstarfi hjúkrunarfræðinga með hliðsjón af fjárhag félagsins og ávinningi samstarfs. • Félagið leitist við að koma þekkingn og reynslu íslenskra hjúkrunarfræðinga á framfæri í erlendu samstarfi félagsins. • Félagið styrki fagdeildir lélagsins í erlendu samstarfi skv. reglum stjórnar félagsins. Kjara- og réttindamál Tilga ngur félagsin s: • Að semja við vinnuveitendur um kaup og kjörfyrir félagsmenn og um önnur atriði sem samingsumboð félagsins nœr til á hverjum tíma. • Að gœta að öðru leyti hagsmuna og réttinda félags- manna varðandi störf þeirra að lijúkrun og koma framfyrir jjeirra hönd. Marhmið 1 Að kjör hjúkrunarfræðinga taki mið af menntun, sérhæfni og áhyrgð og að þau séu sambærileg við kjör annarra háskólamanna. Framkvæmd • Vinna að breytingum á launakerfi hjúkrunarfræðinga sem hyggja á eftirfarandi forsendum: grunnlaun taki mið af stöðu og áhyrgð og tryggi ákv. framgang m.v. menntun; sveigjanleika í launaákvörðunun umfram grunnlaun m.v. ákv. forsendur; tryggt verði fjármagn til launaákvarðana; gegnsæi launaákvarðana. • Vinna að hættum kjörum hjúkrunarfræðinga ineð að- stoð til hjúkrunarfræðinga við gerð ráðningarsamninga á vinnustöðum. • Félagið vinni að því að aðlaga vinnuumhverfi hjúkrun- arfræðinga með liliðsjón af hugmyndum um breytingar í rekstri heilbrigðisstofnana og veita þeim ráðgjöf og aðstoð til að taka virkan Jiátt í slíkum breytingum með hagsmuni hjúkrunarfræðinga að leiðarljósi. Marhmið 2 Að nýta hugmyndir um jafnrétti til að hæta kjör hj úkrunarfræðinga. Framkvæmd • Safna upplýsingum um og kynna kynbundið misrétti sem hjúkrunarfræðingar eru heittir. • Gera athugun á hvort hjúkrunarfræðingar geti nýtt sér jafnréttislög í baráttu fyrir bættum kjörum. • Gera athugun á hvort liægt sé að nota starfsmat sem ta:ki til að hæta kjör hjúkrunarfræðinga. • Stol'na karlanefnd innan félagsins sem er stjórn til ráðgjafar varðandi stöðu karla innan hjúkrunarstéttarinnar. 298 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA S.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.