Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 18
Hugmyndin er að þessi Jtjónusta verði reglubundinn liður í starfsemi deildarinnar. Þannig er aðstandend- um opnuð leið að deildinni og fagfólki, til að auka innsæi Jieirra í starfið á deildinni og geðsjúkdóma og viðbrögð við Jjeim. Eins og áður beí'ur komið fram skila slík samskipti geðheilbrigðisstarfsfólks og að- standenda sér m.a. í Jjví að fjölskyldunni l'innst hún verða öruggari gagnvart hinum sjúka og fær á tilfinn- inguna að hún standi ekki ein. Flestar fjölskyldur hafa reynslu af streituvaldandi atburðum s.s. andláti, hjónaskilnaði, erfiðum börn- um, líkamlegum veikindum o.s.frv. (Eydís Svein- bjarnardóttir, 1996) en Jjað að eiga geðveikan ástvin virðist oft geta skapað mjög óvenjulegar og streitu- valdandi aðstæður. Hinn geðsjúki getur sýnt miklar skapsveiílur, neitað að þrífa sig, snúið sólarhringnum við og hafnað nauðsynlegum lyfjum. Stundum hegðar hann sér á ógnvekjandi hátt eða er áhugalaus um flesta hluti. Geðrænar truflanir sjúklings geta valdið nánustu aðstandendum hans mikilli vanlíðan, til- finningalegu álagi og haft víðtæk áhrif á fjölskylduna í heild. Yanlíðan nánustu ættingja geðfatlaðra hefur ekki aðeins áhrif á þá Sjál fa, heldur getur hún hægt á bata. Þannig hefur aukin aðlögunarhæfni aðstand- enda oftar en ekki J»au áhrif að aðlögun hins geð- sjúka eykst. Lokaorð Islenskir hjúkrunarfræðingar eru á fyrstu stigum umræðu og athugana varðandi fjölskylduþjónustu. Hvernig er málum háttað hjá Jjeim? Er gert ráð fyrir fjölskyldunni í hjúkrunaráætlunum? Sumir hjúkrun- arfræðingar munu e.t.v. Inigsa með sér: „Þetta er nú ekkert nýtt, Jtetta höfum við verið að gera allt saiuan í gegn um tíðina“. Auðvitað hefur hjúkrunarfræðing- um almennt verið ljós þörf aðstandenda fyrir stuðn- ing, en hversu virkur er sá stuðningur, hvar er hann skráður og eftir hverju er unnið? Oft bera hjúkrun- arfræðingar við tímaskorti, Jjegar Jjessi mál ber á góma. Hafa ber Jjó í huga að hjúkrunarfræðingar eru í lykilaðstöðu til að ná til fjölskyldna skjólstæðinga sinna og veita þeim J)á fræðslu og þann stuðning sem Jjeir Jjurfa sem helstu umönnunaraðilar Jjeirra. Heimildir Bartol, G. M., Moon, E., Linton, M. (1994). Nursing assistance for fami- lies of patients. Journcil of Psychosocial Nursing, 32 (12), 27-29 Carter, A. (1991). The needs of patients relatives. Nursing Times,ll(87), 43 Eydís Sveinbjarnardóttir. (1991). Fjölskyldumeðferó í hjúkrun þegar fræðin standast. Tímarit Fhh, ö(l), 13-18 Eydís Sveinbjarnardóttir (1993). Samskipti í fjölskyldunni. Hjúkrun að- standenda geðsjúkra-við eigum að reyna að hlusta. Geðhjálp, 8(1), 20-22 Eydís Sveinhjarnardóttir (1996). Reynsla aðstandenda geðsjúkra af geðsjúkdómi nains fjölskylduineðlims. Tímarit hjúkrunarfrœðinga, 72(2), 73-76 Friedmann, M. L. (1989) The eoncept of family nursing. Journal of Advanced Nursing,14, 211-216 McFarlane, W. R., Link, B., Dushay, R., Marchal, J., Crilly, J. (1995). Psychoeducational multiple family groups: Four-year relapse out- come in schizophrenia. Family Process, Inc. 34, 127-144 Miller, F. E. (1996). Grief therapy for relatives of persons with serious mental illness. Psychiatric Services, 47, 633-637 Rose, L.E. (1996). Families of psyehiatric patiants: A critical review and future research directions. Archives of Psychiatric Nursing, 10,(2), 67-76 Stuart, G. W., Sundeen, S. .1. (1991). Principles and Practice of Psychiatric Nursing. St.Louis: Moshy Year Book. Tennant, D. (1993). The place of the family in mental health nursing: Past,present and future. Journal of Advanced Nursing, 18, 752-758 Wright, L. M., Leahey, M. (1990). Trends in nursing of fainilies. Journal of Advavanced Nursing, 15, 148-154 Teilmarinii ^Ul/íAil/U/i I .síðasta tölublaði Tímarits hjúkrunarfraíðinga, sem kom út í september sl., var grein með yfirskriftinni „Ofurfyrirsa’ta í hjúkrunarstétt“. Greinin fjallaði um myndir af Þórunni Þorsteinsdóttur, sem eitt sinn var deildarstjóri á kvennadeild Landspítalans. Ein myndanna var merkt fangamarkinu Glíj 1957, sem ekki tókst að bera kennsl á áður en blaðið kom út. INú hefur teiknarinn, Guðmundur Bjarnason, barnaskurðlaíknir á Lsp. og eiginmaður Bergdísar Kristjánsdóttur, bjúkrunarframkva'mdastjóra á Lsp, gefið sig lram. Aðspurður um hvers vegna hann bal'i teiknað Þórunni sagði liann að |>au hafi verið góðir vinir þegar hann var að stíga sín fyrstu skref sem la-knir og hætti við: „Henni lell af ein- hverjuni ásta'ðum vel við inig |>ó að ég sa^ti uppi á borði í býtibúrinu og Ita'ði reykti og biilvaði. Ilún prjónaði meira að segja sokka handa strákunum mínum og sendi |>eim í jólagjiif til SvíJ>jóðar.“ Myndin er tekin 1939 við Land- spítalann. F.v. Jóhanna Björns- dóttir, Vilborg Stej'ánsdóttir og Þórunn Þorsteinsdótlir. Kétt er að taka fram að eldri hjúkrunarfræðing- uin, sem voru undir Þórunni settir á árum áður, finnst djúpt í árinni tekið með að kalla hana ofur- fyrirsætu. Hún var víst ekki alltaf sérlega blíð á manninn, vildi hafa liikin vel strekkt og yfirlökin í réttri sídd. Ilins vegar var bún guðhrædd, með gott hjarta og ekki mun ofsögum sagt að hún liafi verið mikill karakter. ÞR 266 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐIN.GA 5.TBL.7B.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.