Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 48
KJARAMAL
UanAkerfí
á nýju ári
Vigdís Jónsdóttir
Viima við nýtt launakerfi:
Pessa dagana eru starfandi u.Jt.l). 40 aðlögunar-
nefndir á hinum ýmsu heilbrigðisstofnunum. Þessar
nefndir eru skipaðar fulltrúum frá Félagi íslenskra
hjúkrunarfræðinga og fulltrúum viðkomandi stofn-
unar. Aðlögunarnefndirnar hafa J>að hlutverk að búa
til röðunarreglur á bverri stofnun fyrir sig um röðun
starfsheita og starfsmanna í launaflokka og launa-
ramma í nýjum kjarasamningi. 1 þeim samningum á
m.a. að taka mið af' menntun starfsmanna, starfi
þeirra, ábyrgð, álagi og frammistöðu. Samningarnir
verða mismunandi eftir stofnunum þannig að búast
má við Jiví að kjör hjúkrunarfræðinga geti orðið mis-
munandi. Alhr stofnanasamningar verða þó hluti af
kjarasamningi félagsins.
Um 105 bjúkrunarfræðingar eru fulltrúar félags-
ins í Jjessu starfi. Þessir lijúkrunarfræðingar leggja á
sig mikla vinnu Jjessa dagana við störf í aðlögunar-
nefndum og sú vinna mun án efa nýtast öllum hjúkr-
unarfræðingum á næstu árum. Skrifstofa félagsins
hefur aðstoðað og stutt við bakið á fulltrúum
félagsins í J>essu samningastarfi. Fjölmargir f'undir
hafa verið haldnir með þessum fulltrúum bæði á
höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni og reynt er
að aðstoða fulltrúa félagsins bæði með útreikningum,
yfirlestri og aðstoð við textagerð. Fulltrúar félagsins í
Laimatafla Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga frá 1. janúar 1998 - 31. januar 1998:
Mánaðarlaun: 1. þrep 2. þrep 3. þrep 4. þrep 5. þrep 6. þrep 7. þrep 8. þrep tímak. Vaktaálag:
Prófald. 0 ár I ár 2 ár 4 ár 6 ár 10 ár 1,3 ár 20 ár í dagv.
Lífald. 30 ára 40 ára 50 ára 33.33% 45%
LFL
201 72.777 75.688 78.716 81.864 85.139 88.545 92.086 95.770 544,55 181,50 245,05
202 74.960 77.959 81.077 84.320 87.693 91.201 94.849 98.643 560,89 186,94 252,40
203 77.209 80.298 83.510 86.850 90.324 93.937 97.694 101.602 577,71 192,55 259,97
204 79.526 82.707 86.015 89.455 93.034 96.755 100.625 104.650 595,04 198,33 267,77
205 81.911 85.188 88.595 92.139 95.825 99.658 103.644 107.790 612,89 204,28 275,80
206 84.369 87.743 91.253 94.903 98.699 102.647 106.753 111.023 631,28 210,41 284,08
207 86.900 90.376 93.991 97.750 101.660 105.727 109.956 114.354 650,22 216,72 292,60
208 89.507 93.087 96.810 100.683 104.710 108.899 113.255 117.785 669,73 223,22 301,38
209 92.192 95.880 99.715 103.703 107.851 112.166 116.652 121.318 689,82 229,92 310,42
210 94.958 98.756 102.706 106.814 111.087 115.531 120.152 124.958 710,51 236,81 319,73
211 97.806 101.719 105.787 110.019 114.420 118.996 123.756 128.707 731,83 243,92 329,32
212 100.741 104.770 108.961 113.319 117.852 122.566 127.469 132.568 753,78 251,24 339,20
213 103.763 107.913 112.230 116.719 121.388 126.243 131.293 136.545 776,40 258,77 349,38
214 106.876 111.151 115.597 120.221 125.029 130.031 135.232 140.641 799,69 266,54 359,86
215 110.082 114.485 119.065 123.827 128.780 133.932 139.289 144.860 823,68 274,53 370,66
216 113.384 117.920 122.637 127.542 132.644 137.949 143.467 149.206 848,39 282,77 381,78
217 116.786 121.457 126.316 131.368 136.623 142.088 147.771 153.682 873,84 291,25 393,23
218 120.290 125.101 130.105 135.309 140.722 146.351 152.205 158.293 900,06 299,99 405,03
219 123.898 128.854 134.008 139.369 144.943 150.741 156.771 163.042 927,06 308,99 417,18
220 127.615 132.720 138.029 143.550 149.292 155.263 161.474 167.933 954,87 318,26 429,69
221 131.444 136.701 142.169 147.856 153.770 159.921 166.318 172.971 983,52 327,81 442,58
222 135.387 140.802 146.435 152.292 158.384 164.719 171.308 178.160 1013,02 337,64 455,86
223 139.449 145.026 150.828 156.861 163.135 169.660 176.447 183.505 1043,41 347,77 469,54
296
TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL.73.ÁRG. 1997