Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 55
Hjuknmarheimilið
Skdgarbær
Hjúkrunarheimilið Skógarbær óskar
eftir hjúkrunarfræðingum til starfa.
i I byrjun árs 1998 verður lokaáfangi
hjúkrunarheimilisins tekinn í notkun.
Hjúkrunarfræðingar, sem hafa
áhuga á að vinna gefandi starf í fall-
egu umhverfi við að nióta nýja starf-
senii, eru vinsamlega heðnir að hafa
samhand og kynna sér aðstæður.
Hjúkrunarheimilið Skógarbær er
bæði fyrir eldri og yngri einstaklinga
sem þurfa sólahringsumönnun og
stuðning við að lifa farsælu lífi |irátt
fyrir fötlun og sjúkdóma.
Um er að ræða störf í mismunandi
starfshlutfalli eftir samkomulagi.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á
kvöld og næturvaktir.
Nánari upplýsingar gefur Rannveig
i Guðnadóttir lijúkrunarforstjóri í
síma 510-2100.
Hj iikruiiarheimiliö
Eir Grafarvogi
Hjukrunarfræðmgar
Á Eir, hjúkrunarheimili í Grafarvogi,
^ óskast hjúkrunarfræðingar til starfa á
morgun-, kvöld- og næturvaktir.
Upplýsingar veitir lijúkrunar-
forstjóri í síma 587-3200
frá kl. 8-16.30 alla virka daga.
... í Jiágu mannúðar og vísinda
Hjúknmarfræðingar
óskast til starfa á geðdeildir
Landspítalans. Um er að ræða
morgun og kvöldvaktir, auk þess er í
hoði fastar næturvaktir 2 til 3 nætur á
viku. Illutastörf koma til greina. Góð
vinnuaðstaða í hoði. Upplýsingar
veitir Guðrún Guðnadóttir, hjúkrun-
arframkvæmdastjóri, í síma 560-2600.
Droplaugarstaðir
hjúknmarheimili
Snorrabraut 58, Reykjavík
Hjúknmarfræðingar
Hjúkrunarfræðinga vantar á nætur-
vaktir. Einnig vantar hjúkrunar-
fræðinga á kvöld og helgarvaktir.
Upplýsingar gefur forstöðumaður
Ingihjörg Bernhöft
í síma 552-5811.
St. Franciskusspítali
Stykkishólmi
Hjúkrunarfræðingar
Ljósmæður
A St. Franciskusspítalann óskast
hjúkrunarfræðingar til starfa frá
áramótum eða eftir samkomulagi.
Spítalinn er almennt sjúkrahús,
auk þess er rekin við spítalann
sérhæfð þjónusta við greiningu
og meðferð vegna hak- og
hálsvandamála. Á sjúkrahúsinu
eru 42 rúm og þjónar það rúmlega
5000 manns. Um er að ræða allar
vaktir, frí aðra hverja helgi og
hakvaktir. Unnið er með skráningu
hjúkrunar sem hefur verið markmið
að gera virka og innleiða á líðandi
ári. Hjúkrunarformið
hefur verið hóphjúkrun, fleiri
spennandi viðfangsefni eru til að
takast á við eftir aðstæðum
hverju sinni.
A St. Franciskusspítalann og
Ileilsugæslustöð Stykkishólms
óskast ljósmæður til starfa sem fyrst
eða eftir nánara samkomulagi.
Bakvaktir skiptast með ljósmæðrum.
Frekari upplýsingar veita
lijúkrunarforstjóri SFS,
Margrét Th.; hjúkrunarforstjóri
Hgst., Brynja eða
framkvæmdarstjóri
í síma 438-1128.
ATVINNA
HjiLknmarheínnlið
Hlíö Akureyri
Hjúkrunarfrædingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa
um áramót eða eftir samkomulagi.
Um er að ræða hlutastörf á nætur-,
kvöld-, og helgarvaktir.
Upplýsingar veitir hjúkrunar-
forstjóri í síma 462-7930.
HeHsugæslustöðin
Kirkj uhæj arklaustri
Laus er til umsóknar hjúkrunar-
forstjórastaða við Heilsugæslustöðina
á Kirkjubæjarklaustri, tímabundið
eða til 1. júní 1998.
Upplýsingar gefa Guðhjörg
Sigurgeirsdóttir, heilsugæslu-
læknir, í síma 487-4800
eða Ilanna Hjartardóttir
í síma 487-4635.
SJIJKRAHÚS
VESTMANNAEYJA
HHJKRUNARFRÆÐINGAR
Aðstoðardeildarstjóri óskast á
öldrunardeild sem fyrst.
A deildinni eru 20 rúm, þar af
eru 5 rúm til hvíldarinnlagna.
Ennfremur óskast hjúkrunar-
fræðingar á lyf- og handlækninga-
deild í föst störf og til afleysinga nú
þegar eða eftir samkoinulagi.
Upplýsingar gefur hjúkrunar-
forstjóri í síma 481-1955.
TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73.ÁRG. 1997
303