Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 51
Markmið 3 Að gera hjúkrunarfræðingá hæfari til að takast á við aukna áhyrgð varðandi launaákvarðanir á vinnustöðum. Framkvæmd • Auka áhyrgð stjórna svæðisdeilda varðandi samninga- gerð. • Efla trúnaðarmannakerfi hjúkrunarfræðinga og haldin verði námsskeið fyrir hjúkrunarfræðinga um vinnulög- gjöf og samningatækni. • Baíta réttarstöðu trúnaðarmanna til að takast á við aukin verkefni. Markmið 4 Að vinna að bættum starfsaðstæðum hjúkrunarfræðinga. Framkvæmd • Gera athugun á vinnuálagi hjúkrunarfræðinga og vinna að bættri ntönnun innan hjúkrunar. • Vinna að því að lækka vinnuskyldu hjúkrunarfræðinga úr 40 stundum í 36 stundir á viku og styttri vinnu- skyldu eftir 55 ára aldur. • Vinna að breytingum á vaktakerfi hjúkrunarfræðinga m.t.t. áhrifa vaktavinnu á starfsfólk. • Vinna að hættu vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga m.t.t. niðurstöðu oflteldisrannsóknar. • Leita leiða til að skoða umhverfisþætti í vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga með hliðsjón af aðhúnaði og hollustuháttum s.s. mengun, eiturefni í umhverfi, ofnæmisvaka, vinnuslysa, álagseinkenna o.íl. þátta. Markmið S Að vinna að bættri réttarstöðu hjúkrunarfræðinga. Framkvæmd • Bæta fæðingarorlofsrétt foreldra. • Bæta veikindarétt sérstaklega m.t.t. réttarstöðu foreldra vegna veikinda harna. • Auka tryggingar félagsmanna gegnum kjarasamninga eða ineð öðrum hætti. • Vinna að bættri réttarstöðu hjúkrunarfræðinga er varða m.a. ráðningarfestu og ráðningarform. Áhrif á þróun heilbrigðisþjónustiuuiar/lög og reglugerðir Tilgangur félagsins: • Að vinna að bœttu heilbrigðisástandi landsmanna með Jiví að stuðla að góðri hjúkrun og betri og hagkvœm- ari heilbrigðislijónustu í landinu. Að vera málsvari lijúkrunar og hjúkrunarfrœðinga. Markmið 1 Að skipulag heilbrigðisþjónustunnar taki mið af þörfum þeirra sem þjónustuna nýta með hliðsjón af hagkvæmasta kosti á hverjum tíma. Framkvæmd • Félagið láti sig varða og taki þátt í umræðu um heil- brigðismál og heilhrigðisþjónustu á grundvelli stefnu félagsins. • Félagið hafi frumkvæði að umræðu um heilbrigðismál þegar það telur að hagsmunir skjólstæðinga heil- hrigðisþjónustunnar séu í húfi. Markmið 2 Að tryggja að viðhorf og hugmyndir hjúkrunar og hjúkrunarfræðinga liafi áhrif á ákvarðanatöku um heil- brigðismál. Framkvæmd • Félagið standi vörð um lagalega stöðu hjúkrunar- fræðinga innan heilbrigðiskerfisins. • Hjúkrunarlög verði tekin til endurskoðunar og taki mið af stöðu og ábyrgð hjúkrunarfræðinga. • Félagið vinni að því að rödd hjúkrunar heyrist í stofn- unum, nefndum og ráðum sein eru ákvarðandi eða ráðgefandi um heilhrigðismál. • Félagið veiti umsagnir um málefni heilbrigðisþjónust- unar og velji leiðir á hverjum tíma sem vænlegastar eru til veita viðhorfum hjúkrunar og hjúkrunarfræð- inga brautargengi. • Félagið leiti leiða til að styrkja stjórnendur í hjúkrun í leiðtogastarfi. Þjónusta og upphygging félagsins • Félagsmenn eiga rétt á Jjjónustu í sumrœmi við 6. gr. laga félagsins. Markmið 1 Að veita hjúkrunarfræðingum góða og viðeigandi þjónustu í fag- og stéttarfélagslegum málefnum. Framkvæmd • Félagið veiti upplýsingar um fag- og stéttarfélagsleg málefni sem eru réttastar á hverjum tíma. • Erindum sem berast til félagsins verði svarað innan 3 vikna frá því að þau berast eða í samræmi við starfs- reglur ef um umsóknir í sjóði félagsins er að ræða. • Jákvætt viðhorf mæti þeim sem til félagsins leita. • Húsnæði félagsins standi hjúkrunarfræðingum til hoða vegna félags- og fræðslustarfsemi endurgjaldslaust og skv. nánari reglum um umgengni. • Gerð verði viðhorfakönnun meðal félagsmanna um þjónustu félagsins á starfstímahilinu og niðurstöður birtar í fímariti hjúkruuarfræðinga. Markmið 2 Að uppbygging og starfsemi félagsins leiði til lýðræðislegr- ar ákvarðanatöku um málefni hjúkrunar og hjúkrunar- fræðinga. Framkvæmd • Stjórn félagsins leiti umsagnar viðeigandi svæðisdeilda, nefnda, fagdeilda og einstakra félagsmanna þegar málefni er varða svið viðkomandi berast félaginu eða eru tekin upp hjá félaginu. Félagið lialdi félagsfundi og vinnustaðafundi svo oft sem þurfa þykir. Félagsráð haldi fundi a.m.k. tvisvar á ári. Stjórn félagsins haldi fundi með fulltrúum svæðisdeilda a.in.k. tvisvar á ári. Fulltrúar l'élagsins sæki svæðisdeildir heim a.m.k. einu sinni á kjörtímabili stjórnar. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73. ÁRG. 1997 299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.