Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Síða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Síða 22
 Aðalréttur Kjuklingaréttur með hvítlauk (Pulet aux quarante gousses cPail) 1/2 bolli ólífuolía 4 stilkar sellerí 2 msk.Jint ktippt fersk steinselja 1 msk. estragon 1 kjúktingur, hlutaður í sundur salt og nýmalaður pipar 1/2 tsk. múskat 40 (fjörutíu) afhýdd hvítlauksrif 1/2 dl. koníak 3/4 bolli hveiti vatn Selleríbitarnir, steinseljan og estragon mýkt í ólífuolíunni (má alls ekki brenna). Tekið af pönnunni og sett í eldfast ílát með þéttu loki. Kjúklingabitarnir kryddaðir og steiktir í oliunni á pönnunni og síðan bætt út í grænmetið. Hvítlauks- geirunum og koníakinu einnig bætt út í. Ilátinn lokað, búinn er til þykkur jafningur úr liveitinu og vatninu og smurt á samskeytin á ílátinu til að þétta þau vel. Bakað í 190°C heitum ofni í eina og hálfa klst. Rétturinn er borinn fram með hrísgrjónum og brauði (snittubrauði eða ristuðu brauði), sem er síðan smurt með hvítlauknum og grænmetinu, sem fór með kjúklingnum í ofninn og eru nú orðin að bragðmildu, ljúffengu mauki. 270 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73. ÁRG. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.