Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 48
12. maí 2001 o 12. maí, alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga, verður í ár helgaður baráttu gegn ofbeldi. f tilefni dagsins mun fræðslu- og menntamálanefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga standa fyrir málþingi í Ráðhúsinu í Reykjavík. Flutt verða framsöguerindi um ofbeldi og hjúkrunarfræðingar virkjaðir í umræðum um efnið. Dagskráin verður nánar auglýst síðar. f fréttatilkynningu frá alþjóðasamtökum hjúkrunarfræðinga (ICN) kemur meðal annars fram að hjúkrunarfræðingar glíma oft í starfi sínu við fórnarlömb ofbeldis og þeim er þrisvar sinnum hættara við að verða fyrir ofbeldi í starfi en öðrum starfsstéttum. Þar sem meirihluti hjúkrunarfræðinga er konur, er þeim einnig hættara við að verða fyrir ofbeldi í einkalífi. Það er ósk nefndarinnar að hjúkrunarfræðingar taki virkan þátt í dagskrá alþjóðadagsins og leggi þannig baráttunni gegn ofbeldi lið. Nefndin hvetur hjúkrunarfræðinga, sem hafa hugmyndir eða vilja vera með í undirbúningi dagsins, að hafa samband sem fyrst við formann nefndarinnar eða á skrifstofu félagsins, í síma 540 6400 eða netfang hjukrun@hjukrun.is. Halla Grétarsdóttir, formaður fræðslu- og menntanefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, hallag@islandia.is INTERNATIONAL COUNCIL OF NURSES /CA/ 22nd Quadrennial Congress 10-15 June 2001, Copenhagen CO-HOSTED BV THE DANISH NURSES' ORGANIZATION Join thousands of nurses from across the world to explore the excitement and challenges of the advancements in nursing and health care • Earn International Continuing Nursing Education Credits. • Enjoy professional visits to health fadlities in Denmark and other Nordic countries. • Attend the Nursing Student Assembly for students from all regions of the world. For more information visit the congress Web site at www.icn.ch/Congress2001 .htm or contact the congress bureau: DIS Congress Service Copenhagen A/S Herlev Ringvej 2C DK - 2730 Herlev Denmark Tel.: +45 4492 4492 Fax: +45 4492 5050 Email:icn@discongress.com The Intemational Council of Nurses (ICN) is a federation of over 120 national nurses' associations x representinq the millions of nurses worídwide Regular fee (from 1 March, 2001) Members of ICN DKK 4,000 All others DKK 5,000 Student fee DKK 1,500 128 Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 2. tbl. 77. árg. 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.