Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 48
12. maí 2001
o
12. maí, alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga,
verður í ár helgaður baráttu gegn ofbeldi. f
tilefni dagsins mun fræðslu- og
menntamálanefnd Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga standa fyrir málþingi í
Ráðhúsinu í Reykjavík. Flutt verða
framsöguerindi um ofbeldi og
hjúkrunarfræðingar virkjaðir í umræðum
um efnið. Dagskráin verður nánar auglýst
síðar.
f fréttatilkynningu frá alþjóðasamtökum
hjúkrunarfræðinga (ICN) kemur meðal
annars fram að hjúkrunarfræðingar glíma
oft í starfi sínu við fórnarlömb ofbeldis og
þeim er þrisvar sinnum hættara við að verða fyrir ofbeldi í starfi en öðrum starfsstéttum. Þar sem meirihluti
hjúkrunarfræðinga er konur, er þeim einnig hættara við að verða fyrir ofbeldi í einkalífi.
Það er ósk nefndarinnar að hjúkrunarfræðingar taki virkan þátt í dagskrá alþjóðadagsins og leggi þannig
baráttunni gegn ofbeldi lið.
Nefndin hvetur hjúkrunarfræðinga, sem hafa hugmyndir eða vilja vera með í undirbúningi dagsins, að hafa
samband sem fyrst við formann nefndarinnar eða á skrifstofu félagsins, í síma 540 6400 eða netfang
hjukrun@hjukrun.is.
Halla Grétarsdóttir, formaður fræðslu- og menntanefndar
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, hallag@islandia.is
INTERNATIONAL COUNCIL OF NURSES
/CA/ 22nd Quadrennial Congress
10-15 June 2001, Copenhagen
CO-HOSTED BV THE DANISH NURSES' ORGANIZATION
Join thousands of nurses from across the world to explore the excitement and challenges of the
advancements in nursing and health care • Earn International Continuing Nursing Education Credits.
• Enjoy professional visits to health fadlities in Denmark and other Nordic countries.
• Attend the Nursing Student Assembly for students from all regions of the world.
For more information visit the
congress Web site at
www.icn.ch/Congress2001 .htm
or contact the congress bureau:
DIS Congress Service
Copenhagen A/S
Herlev Ringvej 2C
DK - 2730 Herlev
Denmark
Tel.: +45 4492 4492
Fax: +45 4492 5050
Email:icn@discongress.com
The Intemational Council of Nurses (ICN) is a federation of over 120 national nurses' associations x representinq the millions of nurses worídwide
Regular fee (from 1 March, 2001)
Members of ICN DKK 4,000
All others DKK 5,000
Student fee DKK 1,500
128
Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 2. tbl. 77. árg. 2001