Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 59
HJÚKRUN 2001 Ráðstefnan HJÚKRUN 2001: Rannsóknir í hjúkrun - framtíðarsýn, verður haldin dagana 27.-28. september 2001 Á ráðstefnunni verða kynntar nýjar rannsóknir í hjúkrun. Gestafyrirlesarar verða Mariah Snyder, prófessor við háskóiann í Minnesota og Gyða Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur á heilbrigðistæknisviði hjá íslenskri erðagreiningu. Mariah Snyder hefur rannsakað og birt fjölda greina og bókarkafla m.a. um ýmiss meðferðarform í hjúkrun og um hjúkrunarmeðferð almennt. Hún er hvað þekktust fyrir bækur sínar um hjúkunarmeðferð, en nýjasta bók hennar ber heitið Complementary/Alternative Therapies in Nursing sem hún ritstýrir ásamt prófessor Ruth Lindquist. Mariah Snyder var einn aðalhvatamaður að stofnun þverfaglegs náms í stuðningsmeðferðarformum (complementary and alternative therapies) við Háskólann í Minnesota og hefur sú námsleið hlotið mikla athygli þar í landi. Gyða Björnsdóttir lauk Mastersgráðu frá Wisconsinháskóla í Madison, Wisconsin í Bandaríkjunum 1999 og stundar nú doktorsnám í hjúkrun með iðnaðarverkfræði og upplýsingatækni sem undirgrein við sama skóla. Gyða réðst til starfa hjá íslenskri erfðagreiningu haustið 2000 og starfar þar í heilbrigðishópi gagnagrunnssviðs. Doktors- verkefni hennar fjallar um notkun upplýsingatækni til að auðvelda sjúklingum aðgengi að heilsufarsupplýsingum. Auglýst er eftir útdráttum fyrir HJÚKRUN 2001 Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að kynna rannsóknarverkefni sín á ráðstefnunni HJÚKRUN 2001. Skilafrestur útdrátta er 1. júní 2001. Titill verkefnisins:_______________________________________________________________________________ Nafn höfundar (samskiptaaðila ef við á)____________________________________________________________ Heimilisfang:______________________________________________________________________________________ Sími:_____________________ Fax:___________________ Netfang:________________________________________ Vinnustaður:_______________________________________________________________________________________ Aðrir höfundar verkefnisins:_______________________________________________________________________ Vinsamlega látið í Ijósi óskir um aðferð við kynningu: / Fyrirlestur (20 mín. + 5 mín. umræður) / Myndbandssýning / Veggspjaldakynning Ef verkefnið verður valið á ráðstefnuna samþykki ég að kynna það og leyfi fjölritun meðfylgjandi útdráttar fyrir aðra ráðstefnugesti. Undirskrift:_________________________________________________________ Vinsamlega skrifið útdrætti ykkar í reitinn hinu megin á blaðinu. Undirstrikið þann sem kynnir erindið ef höfundar eru fleiri en einn. Sendist til: Aðalbjargar J. Finnbogadóttur, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, fax: 540 6401 og netfang: adalbjorg@hjukrun.is fyrir 1. júní 2001. Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 2. tbl. 77. árg. 2001 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.