Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 51
Markmið 1 - Samábyrgð um heilbrigði Evrópumarkmið: Árið 2020 verði munurinn á heilbrigðisástandi ríkja á starfs- svæði Evrópuskrifstofu WHO þriðjungi minni en hann er. íslensk markmið til 2010: 1. Ungbarnadauði verði minni en þrjú dauðsföll á hverja 1.000 fædda. 2. Dregið verði úr slysum og slysadauða barna um 25%. 3. Fylgt verði leiðbeiningum landlæknis varðandi reglu- bundið mat á andlegum, líkamlegum og félagslegum þroska barna á aldrinum 6 ára og yngri. íslensk markmið til 2010: 1. ísland verði ávallt meðal þeirra fimm þjóða sem búa við besta heilbrigðisþjónustu í heiminum samkvæmt gæðakvörðum Sameinuðu þjóðanna. 2. Upphæð, sem samsvarar 1% af heilbrigðisútgjöldum, verði varið til aðstoðar öðrum löndum við uppbyggingu og þróun heilbrigðisþjónustu. 3. Stuðlað verði að því að velta heilbrigðistækniiðnaðarins samsvari 1/3 af útgjöldum hins opinbera til heilbrigðis- mála. Markmið 2 - Jafnræði til heilbrigðis Evrópumarkmið: Árið 2020 verði sá munur, sem er á heilbrigðisástandi einstakra þjóðfélagshópa, a.m.k. fjórðungi minni en hann er nú innan aðildarríkjanna. Beitt verði sértækum aðgerðum til þess að bæta heilsufar þeirra hópa sem verst eru settir. íslensk markmið til 2010: 1. Dregið verði úr mun á lífslíkum einstakra þjóðfélags- hópa um a.m.k. 25%. 2. Dregið verði úr mun á aðgengi þjóðfélagshópa og íbúa mismunandi byggðarlaga að heilbrigðisþjónustu. 3. Tryggt verði að þeir sem vegna æsku, fötlunar eða öldrunar eiga erfitt með að gæta réttar síns njóti jafnræðis á við aðra. Markmið 3 - Heil- brigt líf frá upphafí Evrópumarkmið: Árið 2020 verði heilsufar nýfæddra barna, ungbarna og barna á leikskólaaldri betra en nú og börnum verði tryggð heilbrigð upp- vaxtarskilyrði frá upphafi. Markmið 4 - Heilsufar ungs fólks Evrópumarkmið: Árið 2020 verði ungt fólk á Evrópusvæðinu heilbrigðara og færara um að rækja hlutverk sitt í þjóðfélaginu. íslensk markmið til 2010: 1. Dregið verði úr áfengis- og vímuefnaneyslu ungs fólks um 25%. 2. Dregið verði úr reykingum ungs fólks um 50%. 3. Dregið verði úr slysum og dauðaslysum ungs fólks um 25%. 4. Dregið verði úr fóstureyðingum um 25% og ótíma- bærum þungunum meðal stúlkna 19 ára og yngri fækki um 50%. Markmið 5 - Heilbrigð öldrun Evrópumarkmið: Árið 2020 á fólk 65 ára og eldra að hafa tækifæri til þess að njóta góðrar heilsu að fullu og gegna virku félagslegu hlutverki í þjóðfélaginu. íslensk markmið til 2010: 1. Yfir 70% íbúa 80 ára og eldri verði við það góða heilsu að þeir geti með viðeigandi stuðningi búið heima og tekið virkan þátt í daglegu lífi. 2. A.m.k. 85% aldraðra verði áriega bólusettir gegn inflúensu og á tíu ára fresti gegn lungnabólgu- bakteríum. 3. Reglubundin heilbrigðisskoðun og athugun á mati íbúa 65 ára og eldri á eigin heilsu. 4. Bið eftir vistun á hjúkrunarheimili fyrir fólk, sem er í mjög brýnni þörf, verði ekki meiri en 90 dagar. Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 2. tbl. 77. árg. 2001 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.