Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 63

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 63
Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa á handlækningadeild sjúkrahússins sem fyrst. Sumarafleysingar Viljum ráða hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarfræðinema til sumarafleysinga á allar deildir stofnunarinnar. Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áhuga á að skoða stofnunina eru velkomnir. Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús með vaktþjónustu allan sólahringinn. Lögð er áhersla á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum deildum: lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðingar- og kvensjúkdómadeild, öldrunardeild, slysamótttöku, skurðdeild, svæfingadeild, röntgendeild, rannsóknadeild og endurhæfingadeild. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta og lögð er áhersla á vísindarannsóknir. Upplýsingar um stöðurnar veitir Steinunn Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 430 6000. DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIMILI Stofnað: 1922; Hjúkrunarfræðingar óskast í fastar stöður og til sumarafleysinga. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Verið velkomin í heimsókn eða hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 530-6100 eða 530-6187 alla virka daga. Á Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfssemi s.s. sjúkraþjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðarstofa og hárgreiðslustofa. Fallegt og heimiiislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga. Um er að ræða hlutastörf eða störf eftir samkomulagi. Þú sem hefur áhuga á að kynna þér störfin og skoða okkar fallega umhverfi, vinsamlega hafðu samband við hjúkrunarforstjóra eða hjúkrunardeildarstjóra í síma 5102100, Árskógum. Dvalarheimilið Höfði Akranesi óskar eftir hjúkrunarfræðingum í fastar stöður og sumarafleysingar. Upplýsingar veitir Elín Björk Hartmannsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 431- 2500.E-mail elinbhar@aknet.is Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði Viltu breyta til - Sumar 2001 Óskum eftir hjúkrunarfræðingi til sumarafleysinga nú í sumar. Við leitum að hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga og skilning á heildrænni hjúkrun. Áherslan er lögð á heilbrigðiseflingu, forvarnir og endurhæfingu. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Hringið og kannið húsnæðismál og launakjör. Upplýsingar veitir Hulda Sigurlína Þórðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 483 0300 eða 896 8815. Heilbrigðisstofiiun Þingeyinga Húsavík Heilbrigðisstofnun Þingeyinga óskar eftir hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarnemum til starfa. Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á 20 rúma sjúkradeild og 24 rúma öldrunardeild. Óskum einnig eftir að ráða 2. árs hjúkrunarnema til sumarafleysinga sumarið 2001. Heilbrigðisstofnunin á Húsavík samanstendur af deildarskiptu sjúkrahúsi með sjúkradeild, öldrunardeild, fæðingardeild, skurðdeild og speglunardeild, heilsugæslustöð á Húsavík, Mývatni, Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Starfsmannastefna stofnunarinnar byggir á faglegum styrk starfsfólks og tækifærum til símenntunar. Við bjóðum einstaklingsmiðaða aðlögun og möguleika til að kynna sér allar deildir stofnunarinnar á fyrsta ári í starfi. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem eru tilbúnir að takast á við fjöiþætt verkefni, geta unnið sjálfstætt og tekið þátt í stefnumótun og uppbyggingu stofnunarinnar Allar nánari upplýsingar gefur Áslaug Halldórsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 464 0500 eða 464 0542. REYKJALUNDUR Reykjalundur, endurhæfingar- miðstöð, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og/eða nema til sumarafleysinga. Á Reykjalundi er starfrækt þverfagleg endurhæfing á 9 sviðum. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Lára M. Sigurðardóttir, í síma 566-6200 netfang lara@reykjalundur.is 143 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 77. árg. 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.