Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Síða 63

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Síða 63
Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa á handlækningadeild sjúkrahússins sem fyrst. Sumarafleysingar Viljum ráða hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarfræðinema til sumarafleysinga á allar deildir stofnunarinnar. Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áhuga á að skoða stofnunina eru velkomnir. Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús með vaktþjónustu allan sólahringinn. Lögð er áhersla á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum deildum: lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðingar- og kvensjúkdómadeild, öldrunardeild, slysamótttöku, skurðdeild, svæfingadeild, röntgendeild, rannsóknadeild og endurhæfingadeild. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta og lögð er áhersla á vísindarannsóknir. Upplýsingar um stöðurnar veitir Steinunn Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 430 6000. DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIMILI Stofnað: 1922; Hjúkrunarfræðingar óskast í fastar stöður og til sumarafleysinga. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Verið velkomin í heimsókn eða hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 530-6100 eða 530-6187 alla virka daga. Á Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfssemi s.s. sjúkraþjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðarstofa og hárgreiðslustofa. Fallegt og heimiiislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga. Um er að ræða hlutastörf eða störf eftir samkomulagi. Þú sem hefur áhuga á að kynna þér störfin og skoða okkar fallega umhverfi, vinsamlega hafðu samband við hjúkrunarforstjóra eða hjúkrunardeildarstjóra í síma 5102100, Árskógum. Dvalarheimilið Höfði Akranesi óskar eftir hjúkrunarfræðingum í fastar stöður og sumarafleysingar. Upplýsingar veitir Elín Björk Hartmannsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 431- 2500.E-mail elinbhar@aknet.is Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði Viltu breyta til - Sumar 2001 Óskum eftir hjúkrunarfræðingi til sumarafleysinga nú í sumar. Við leitum að hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga og skilning á heildrænni hjúkrun. Áherslan er lögð á heilbrigðiseflingu, forvarnir og endurhæfingu. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Hringið og kannið húsnæðismál og launakjör. Upplýsingar veitir Hulda Sigurlína Þórðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 483 0300 eða 896 8815. Heilbrigðisstofiiun Þingeyinga Húsavík Heilbrigðisstofnun Þingeyinga óskar eftir hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarnemum til starfa. Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á 20 rúma sjúkradeild og 24 rúma öldrunardeild. Óskum einnig eftir að ráða 2. árs hjúkrunarnema til sumarafleysinga sumarið 2001. Heilbrigðisstofnunin á Húsavík samanstendur af deildarskiptu sjúkrahúsi með sjúkradeild, öldrunardeild, fæðingardeild, skurðdeild og speglunardeild, heilsugæslustöð á Húsavík, Mývatni, Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Starfsmannastefna stofnunarinnar byggir á faglegum styrk starfsfólks og tækifærum til símenntunar. Við bjóðum einstaklingsmiðaða aðlögun og möguleika til að kynna sér allar deildir stofnunarinnar á fyrsta ári í starfi. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem eru tilbúnir að takast á við fjöiþætt verkefni, geta unnið sjálfstætt og tekið þátt í stefnumótun og uppbyggingu stofnunarinnar Allar nánari upplýsingar gefur Áslaug Halldórsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 464 0500 eða 464 0542. REYKJALUNDUR Reykjalundur, endurhæfingar- miðstöð, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og/eða nema til sumarafleysinga. Á Reykjalundi er starfrækt þverfagleg endurhæfing á 9 sviðum. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Lára M. Sigurðardóttir, í síma 566-6200 netfang lara@reykjalundur.is 143 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 77. árg. 2001

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.