Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 39
TIL SIGURS Samninganefnd Fíh í þungum þönkum á fundi 30. júní. manna til aðgerða til þess að knýja á um gerð nýs kjarasamnings við fjár- málaráðherra. Þar sem verkfall þótti ekki fýsilegur kostur á sumri var leitað annarra ráða. Upp kom hugmynd að yfirvinnubann. 2068 hjúkrunarfræðingar störfuðu á umræddum kjarasamningi þegar efnt var til atkvæðagreiðslu um yfirvinnubann. Atkvæðagreiðslunni lauk 22. júní kl. 23:59. Notað var rafrænt kerfi og niðurstöður lágu strax fyrir. Yfir 60% þátttaka var í kosningunni og 95% þátttakenda voru fylgjandi yfirvinnubanni sem var svo boðað frá og með 10. júlí kl. 16:00. 30. júní var aftur haldinn fundur hjá ríkissáttasemjara sem var árangurslaus. Næsti fundur var boðaður eftir viku - þrem dögum fyrir boðað yfirvinnubann. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Fíh, sagði í blaðaviðtali að heppilegast væri fyrir alla að viðunandi niðurstaða næðist áður en til yfirvinnubannsins kæmi. „Ég dreg enga dul á það að það er eitthvað sem ég vildi helst að yrði niðurstaðan," sagði hún. Fjölmenni á fundum um boðað yfirvinnubann Strax um kvöldið 30. júní hélt Fíh fyrsta fundinn í fundaröð um stöðuna í samningamálum og um boðað yfirvinnubann. Fjöldi hjúkrunarfræðinga kom saman á Grand Hótel í Reykjavík til að ræða stöðuna í kjaraviðræðunum. Formaður og verkefnastjóri kjara- og réttindamála félagsins, ásamt fulltrúum úr samninganefnd félagsins, kynntu gang kjaraviðræðnanna og þau lög og reglur sem gilda í boðuðu yfirvinnubanni. Miklar umræður urðu á fundinum. Einstök samkennd og baráttukraftur ríkti og hjúkrunarfræðingar gáfu tóninn með miklu hvatningaklappi. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sagði í viðtali viðræður 18. mars 2008. Eftir fimm fundi vísaði SNR viðræðunum til sátta- semjara ríkisins um mánaðamótin apríl/maí. Fjölmargir fundir voru haldnir með sáttasemjara ríkisins til þessa án árangurs. Tilboð SNR breyttist ekkert milli funda. Aðalatriðin voru eftirfarandi: • Gildistími samnings frá 1. degi undirritunarmánaðar - 31. mars 2009 • 20.300 kr. hækkun á allar launatölur í launatöflu • Vísindasjóður fari inn í launatöflu sem 2,2% viðbótarhækkun • 12 dagar árlega í stað 10 áður vegna launaðrar fjarveru frá vinnu vegna veikinda barna Þessu tilboði hafnaði samninganefnd Fíh ítrekað enda ekki eitthvað sem samninganefndin taldi að félagsmenn myndu samþykkja og því tilgangslítið að ræða það. Samninganefnd Fíh lagði fram margar hugmyndir til þess að ná samningum en megináherslan var á hækkun grunnlauna og að starfsreynsla yrði metin til launa. í maílok hvöttu trúnaðarmenn félagsins stjórn Fíh til þess að fá heimild félags- Ríkissáttasemjari býöur upp á vöfflur eftir undirskrift. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 84. árg. 2008 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.