Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 21
-11-
6. Yfirlit um notkun fjár í þágu sauðfjárræktar árin 1985 til 1988, í millj.
króna á verðalgi hvers árs.
1981 1986 1987 1188
Kaup og leiga búmarks 8,0 19,0 20,5 4,0*
Förg.b., sláturkostn.,
fækk.smn. og mild.skerð. 68,5 98,5 71,0*
Útfl.áb. v/230 t. ’87 60,0*
Kaup og leiga fullv.r. 30,4 57,0*
Markaðsmál 1,4 4,4 10,5 ?
Fjárhagsl.endursk.l. 8,0 2,0 ?
Frl.til sláturhúsa 7,3
Samtals kr. 16,7 99,9 161,9 192,0*
* Áætlaðar tölur. -
Af heildarráðstöfun fjármuna á hverju ári, hafa 27 til 44% komið í hlut
sauðfjárræktarinnar.
IV. Áraneur!-?-!
1. Kaup og leiga á fullvirðisrétti skv. ákvæðum búvörusamnings 1986, tryggja
sauðfjárbændum a.m.k. 7% meiri fullvirðisrétt, en raunverulegt samningsmagn
gefur tilefni til og kostar 250 til 300 millj.
Á árunum 1986 til 1988 verður varið um 300 millj. til að afiétta
verðskerðingu af kjöti.
Greiðslur fyrir búmark sauðfjár munu nema rúmlega 60 millj.
Til að Iétta sauðfjárbændum, að takast á við samdrátt í framleiðslu, f
samræmi við markaða landbúnaðarstefnu, hefur verið ákveðið, að verja um 700
millj. kr. Þar af verður búið að greiða um 430 millj. f lok þessa árs.
2. Til markaðsöflunar, f járhagslegrar endurskipulagningar leiðbeininga og
rannsókna hefur aðeins verið varið um 25 millj. kr.
Stuðningur við nýbúgreinar (búháttaframlög) árin 1985 til 1987 er um 106
millj., auk 37 millj., sem hefur verið lofað og koma til greiðslu á þessu ári.
Ætla má, að 60 til 70% af þiggjendum búháttaframlaga stundi einhverja
sauðfjárrækt.