Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 69
-59-
Á uppgangstimum ullariönaðarins fyrir 5-10 árum, voru
menn sammála um að islensk. ull og gærur væru úrvalshráefni til
iðnaóar. Viðhorfin eru að nokkru breytt nú, m.a. vegna breyttra
markaðsaðstæðna og vegna skorts á nægilegri virðingu fyrir
þessum hráefnum hjá bændum og sauðfjárræktarmönnum. Þær
tillögur, sem settar eru fram hér, miða aó þvi aó auka virðingu
fyrir ull og gærum i kynbótastarfinu. Slikt þarf ekki að kosta
lakari afuróir á öörum sviðum, heldur einungis meiri áhuga á
þessum þáttum i ræktuninni en verið hefur. írangurinn getur
skipt verulegu máli bæói fyrir tekjur bænda og fyrir framtið
ullar- og sútunariðnaðar.
VI. Heimildir
Búreikningastofa landbúnaóarins. Ársskýrsla 1986.
Emma Eyþórsdóttir, 1986. Niðurstöður rannsókna á tviskinnungi.
Ráðunautafundur 1986, bls. 93-101.
Emma Eyþórsdóttir, 1987. Arvelig variation af haarkvalitet hos
islandske faar. Erindi á ráðstefnu NJF: Pálsutveckling och
pálskvalitets egenskaper hos pálsdjur och fár. NJF
Seminarium nr. 120, Esbo, Finland, 9.-10. apr. 1987.
Emma Eyþórsdóttir og Magnús B. Jónsson, 1985. Kynbótamöguleikar
á ull og gærum. Fjölrit Rala nr. 113, 41 bls.
Guðjón Kristinsson, 1986. Eðliskostir og eðlisgallar islenskrar
ullar. Ráóunautafundur 1986, bls. 69-71.
Guómundur Ágústsson, Stefán Aðalsteinsson, Þráinn Þorvaldsson og
Vilhjálmur Lúöviksson, 1975. Efling ullar- og
skinnaiðnaðar. Árbók landbúnaðarins 1975.
Halldór Eiðsson, 1983. Tiðni litarerfðavisa i sauðfé á
Suöurlandi. Liffræðiskor Háskóla Islands 1983 (handrit).
Halldór Pálsson, 1972. Stefnumótun Búnaðarfélags íslands i
sauðfjárrækt frá upphafi sýninga. Freyr 68:49-53.
Halldór Pálsson, 1981. Sauðfjárræktin - ull og gærur - eldra
vióhorf. Freyr 77:499-503.
Jón Viöar Jónmundsson, Stefán Aóalsteinsson og Jón Trausti
Steingrimsson, 1977. Ullarþungi áa og tengsl hans við aóra
framleiðslueiginleika. ísl. landbún. 1977, 9,1:50-62.
Magnús B. Jónsson, 1986. Helstu niðurstöður ullar- og
gæruverkefnis. Ráðunautafundur 1986, bls. 79-87.