Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 189
-179-
ekkert samband væri a.m.k. í þetta sinn á milli sjukleikans og vinnu
við heygjöf. Var þar tékið 1 örverusýni, 1 endótoxínsýni og 1 heysýni.
IV. ICÐURSTÖÐUR
1. Samanburóur á mengun vió gjöf á lausu þurrheyi yfir vetrarmánuði
í töflu 2 eru sýndar niðurstöður úr mælingum á fjölda örvera, magni
endótoxíns og fóðurgildi heysins (þ.e. magn heys san þarf í hverja
fóðureiningu), sem gerðar voru á 3 býlum í desember, janúar, febrúar
og lok mars, við gjöf á lausu þurrheyi. Hvorki er hægt að sjá á þessum
nióurstöóum að mengunin aukist yfir veturinn eða að dragi úr henni.
Mengunin er greinilega breytileg og háð fleiri þáttum en einungis
hversu gamalt fóðrið er.
Tafla 2. Fjöldi örvera, magn endótoxíns og kg af heyi í hverri
fóðureiningu í sýnum sem tékin voru á mismunandi árstíma.
Býli 1
BýUl
Býli 3
Dags. Fjöldi örvera Endótoxín Kg hey/FE
11.12.86 0,03 x 109/m3 25,6 g/m3 2,23
08.01.87 0,30 x 109/m3 0,55 g/m3 2,20
23.02.87 0,028x 109/m3 2,33 g/m3 2,00
31.03.87 0,049x 109/m3 0,29 g/m3 1,93
11.12.86 0,44 x 109/m3 0,44 g/m3 2,01
08.01.87 0,085x 109/m3 75,0 g/m3 2,20
23.02.87 0,124x 109/m3 1,07 g/m3 2,22
31.03.87 0,127x 109/m3 0,95 g/m3 1,51
11.12.86 0,02 x 109/m3 8,61 g/m3 1,67
08.01.87 0,02 x 109/m3 0,55 g/m3 1,49
23.02.87 0,168x 109/m3 1,73 g/m3 2,11
31.03.87 0,037x 109/m3 1,31 g/m3 1,96